Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1930, Qupperneq 37

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1930, Qupperneq 37
35 2. Eftir berklaveikisbókum (sjúkl. í árslok): 1921 1922 1923 1924 1925 1926 1927 1928 1929 1930 Tb. pulm. 384 398 347 409 625 566 669 699 640 685 Tb. al. loc. 142 175 189 201 236 238 252 331 349 387 Alls 526 573 536 610 861 804 921 1030 989 1072 Samkvæmt mánaðarskrám fer tala berklasjúklinganna lækkandi hin 2 síðastliðin ár, en því miður virðist ekki mega marka á því, að berkla- veikin sé í rénun í landinu. Tala berklaveikra samkv. berklaveikisbók- um er í ár hærri en nokkurntíma áður, en það sem úr verður talið skera, er það, að dánartalan er jafnframt hærri en nokkurntíma áður. Berkladauðinn sundurliðast þannig (tölur síðastliðins árs í svig- um): Úr lungnaberklum dóu 162 (151), berklafári 5 (6), eitlatæringu 3 (1), beina og liðaberklum 4 (5), heilahimnuberklum 35 (36), berkl- um í kviðarholi 14 (9), berklum í þvag- og getnaðarfærum 3 (3) og í öðrum líffærum 6 (3). Læknar láta þessa getið: Skipaskaga. í ársbyrjun var hér enginn berklaveikur. Á þessu ári hafa verið skráðir 3 sjúklingar í fyrsta sinn (2 með lungnaberkla, 1 með berkla í hryggnum). Skráður á ný hefir einn sjúklingur verið, er fluttist hingað aftur frá heilsuhæli. Borgarff. Þetta ár bar miklu minna á berklaveiki en árið á undan. Aðeins 3 nýjir sjúklingar skrásettir, einn með lungnaberkla, tveir með útvortis berkla. Ég hefi gert nokkrar hrákarannsóknir, allar neikvæð- ar, og allmörg Pirquetspróf. Borgarnes. Berklaveikin virðist lítið réna, — alltaf koma fyrir ný tilfelli, bráð og vond viðfangs, t. d. þessi 2 tilfelli, sem ég bókfærði á árinu. Drengur 17 ára liggur með háan hita í ca. 6 vikur — hraustur áður — enginn hósti og sem ekkert að finna við skoðun. Hitinn dett- ur niður um stund, og pilturinn er á fótum nokkrar vikur, þó ósælleg- ur og lystarlítill, legst svo aftur með dálitlum hita og blóðhósta, sem á nokkrum dögum verður svo ákafur, að til dauða leiddi hvernig sem að var farið. Hitt tilfellið —- maður rúmlega þrítugur —■ fór hægar af stað, og hefði að líkindum mátt bjarga þeim manni, ef hann hefði farið eftir ráðleggingum mínum, en hann trúði því ekki að hætta væri á ferðum og braut öll boðorð, fór í kolavinnu og fékk þá ákafan hita og bólgu í lungun, og dró þetta hann til dauða á fáum mánuðum. Allt- af kemur fyrir kirtlaveiki i unglingum við og við, en ég held nú samt, að berklaveiki sé ekki eins útbreidd hér og í sumum öðrum sveitum. Ólafsvíkur. Berklaveiki í héraðinu fer í vöxt þessi síðari ár. Skrá- settir voru á árinu 21 nýr sjúklingur, þar af 2 utanhéraðs. Það er eng- um vafa undirorpið, að vöxtur veikinnar í héraðinu er meiri en skrán- ing hinna sjúku ber vott um. Margir berklaveikir menn leita alls ekki læknis í byrjun veikinnar, og oft kemst læknir að veikinni aðeins af tilviljun við rannsókn annara sjúkdóma. Stgkkishólms. Berklasjúklingum fer heldur fjölgandi í héraðinumg liggur hún í vissum ættum í sumum hreppum. Flateyjar. Enginn nýr berklasjúklingur hefir verið skrásettur á þessu 5 mánaða tímabili í héraðinu.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136

x

Heilbrigðisskýrslur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.