Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1930, Page 39

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1930, Page 39
37 á dyr en hann færi að brjótast í því að bólusetja börnin sín. Og hver ætti þá að annast vinnukonuna, ef engin berklavarnarlög væru til? Hólmavíkur. 6 berklasjúklingar eru skrásettir á árinu; þar af höfðu 2 verið berklaveikir áður. Sauðárkróks. Reynt hefir verið þetta ár, eins og undanfarið, að koma brjóstveiku fólki á heilsuhæli. Þess er jafnan gætt, að einangra sem mest þá, sem hafa berkla í lungum og opin berklasár. Hér er nú og hefir verið tiltölulega margt af gömlu fólki með berklaveiki, og hefir sumt af þvi, sem dáið hefir, dáið úr elli og ýmsum ellikvillum, ekki síður en úr sjálfri berklaveikinni. Að öðru leyti leyfi ég mér að vísa til skýrslu minnar síðastliðið ár um berklaveiki hér í Skagafirði. Get ég þó bætt því við, að ég býst við að hún sé í rénun. Þess skal getið í þessu sambandi, að mér finnst blóðleysi í börnum, ásamt bein- kröm, fara vaxandi. Hygg ég að vaxandi kröfur um setur í skólum og lélegra fæði sé aðalorsökin. Tel ég þetta hvorttveggja orsakir til vax- andi kvilla í börnum yfirleitt, en blóðleysi er oft undanfari og braut- ryðjandi berklaveikinnar í börnum og unglingum. Hofsós. 9 nýir berklasjúklingar, þar af 4 með afturköst. Svarfdæla. Fleiri voru skrásettir þetta ár með berklaveiki en nokkru sinni áður. Þó eru vafalaust berklasjúklingar mjög vantaldir úr Ól- afsfirði. Akureyrar. í árslok voru skráðir alls 286 berklasjúklingar í hérað- inu (eða 39 sjúklingum fleiri en við fyrri áramótin). 32 dóu úr berkla- veiki á árinu, en þar af voru 9 utanhéraðsmenn. Telja má víst, að berklaveikin sé enn mjög útbreidd og fari að lík- indum vaxandi enn um hríð í Akureyrarhéraði. Veikin er enn sem fyrr meiri en almennt gerist í flestum öðrum héruðum landsins. Af hinum skráðu 286 berklasjúklingum voru 127 karlar og 159 konur. Lungna- berkla höfðu 196. Berkla í öðrum líffærum 90. Eftir aldri skiptust sjúklingarnir þannig: Á aldrinum 0—20 ára 93 _ 20—40 — 164 — 40 og þar yfir 29 Samtals 286 Samkvæmt því, sem oss læknum var kunnugt við síðustu áramót, var heilsuástand hinna skráðu berklasjúklinga þannig: Allvel frískir og vinnufærir ..... 101 Veikir, en samt nokkuð vinnufærir .. 150 Rúmlægir og dauðvona ............. 35 Samtals 286 Eftir heimilisfangi skiptust sjúklingarnir þannig: í Akureyrarkaupstað ................. 133 - Hrafnagilshreppi ................... 66 - Glæsibæjarhreppi ................... 30 - Saurbæjarhreppi ................... 23 - Arnarneshreppi ..................... 13
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136

x

Heilbrigðisskýrslur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.