Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1930, Blaðsíða 40

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1930, Blaðsíða 40
38 - Skriðuhreppi .................... - Öngulstaðahreppi ................ - Svalbarðshreppi ................. - Öxnadalshreppi .................. - Illugastaðasókn (í Hálshreppi) . .. 8 6 4 2 1 Samtals 286 í Akureyrarkaupstað hleypir það tölunni mikið upp, að þar er sjúkrahúsið, en í Hrafnagilshreppi, að þar er Kristneshæli með mörg- um aðkomusjúklingum annarsstaðar af landinu. Á sjúkrahúsinu eru venjulega 20—'30 berklasjúklingar en á Kristneshæli um 60 sjúkling- ar með lungnaberkla. Höfðahuerfis. Fjórir nýir sjúklingar voru skráðir með berklaveiki. Reijkdæla. Stúlka á þrítugsaldri dó eftir ca. tveggja mánaða legu. Ekki vitað um berkla í henni áður, en hafði verið heilsuveil. Systir hennar hafði berlda á byrjunarstigi nokkrum árum áður. Afleit húsa- kynni á heimilinu. Þar var nú byggt upp í sumar og veitti ekki af. Öxarfj. Héraðlæknir heldur það fjarri sanni, að ríkið hafi allan kostnað af berklaveiki, og telur óþarft að telja kostnaðinn eftir á þeim grundvelli. Af 59, sem hann hefir skráð á 10 árum, hafa 39 ekki leit- að hjálpar úr héraði og einskis ríkisstyrks notið, um 2 er honum ó- kunnugt, en 18 hafa leitað burtu. Af þeim hafa þó einir 8 legið upp á ríkiskostnað á sjúkrahúsum, eftir því, sem hann veit bezt. Jafnvel af þeim, sem ríkið kostar þannig, hefir það ekki allan kostnaðinn. Um það segir hann eftirfarandi sögu: Það bar eitt sinn við síðla vetrar, að ég var sóttur til konu einnar. Tvíbýli var á bæ hennar, baðstofa ein. Börn varu 12 ung á bænum og átti konan 6 af þeim. Hún reyndist hafa smitandi lungnaberkla. Heimilisástæður hennar að öðru þannig: Bú ekki stórt, skuldir mikl- ar, maður hennar kviðslitinn beggja megin. Nú harðindi og hey- þröng. Konan var þegar send á heilsuhæli. Sveitungar skutu saman, svo maðurinn komst á spítala til aðgerðar. Börnin tóku þeir öll í bili, sum til fulls, án meðgjafar. Sáu um bú bónda. Þetta er fámenn sveit, og ekki rík. Nú spyr ég: Gerðu ekki þessir menn allvel hreint fyrir sínum dyrum, þó ríkið kostaði dvöl konunnar? í þessa átt hafa á- stæðurnar verið með alla þá, sem héðan eru og styrk hafa fengið af ríkisfé. Þistilfj. Stúlka smitaðist á Húsavík, þar sem hún var á skóla um veturinn. Vopnafj. Á árinu voru skrásettir 4 nýir berklasjúklingar. Fljótsdals. Á árinu eru skráðir 4 nýir sjúklingar með lungnaberkla og 14 með útvortis berkla. Seyðisfj. Skrásettir á árinu eru 16 berklasjúklingar og voru 11 af þeim hér úr læknishéraðinu, og er það talsvert hærri tala en vant er. fíerufj. Berklarannsókn á nautgripum í héraðinu stendur yfir. Síðu. Við síðustu áramót töldust tveir sjúklingar í héraðinu, báðir ineð útvortis berkla. Á árinu voru tveir skráðir í viðbót, annar með útvortis berkla, en hinn með lungnaberkla. Þessum sjúklingum batn- aði öllum svo, að þeir töldust albata við áramót.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.