Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1930, Page 43
41
Læknar láta þessa getið :
Borgarfi. 3 sjúklingar, allir ineð ca. ventriculi. Einn þeirra dó á ár-
inu.
Ólafsvikur. Enginn var skráður á þessu ári með krabbamein.
Dala. Skrásettir eru á árinu 3 sjúklingar með cancer ventriculi.
ísafj. Krabbamein 5: Ca. mestenterii, ca. oesophagi, ca. colli uteri,
ca. columnæ, ca. ventriculi. Sarkmein 3: Sa. vaginæ, sa. pelvis, sa.
gland. ingvin.
Hofsós. 2 sjúklingar, hvorttveggja aldraðar konur. Önnur með
cancer ventriculi, en hin cancer labii superioris. Auk þess 1 gömul
kona með sarcoma humeri. Það uppgötvaðist þannig, að hún fékk
spontan fractur seint í marz. Hún andaðist 2. júní.
Svarfdæla. 2 sjúklingar skráðir með krabbamein, roskinn karlmað-
um með tumor malignus pulm. dextr. (dó) og kona með cancer
mammæ; var hún send til Akureyrarspítala. A dánarskýrslu úr Ól-
afsfirði er og talinn 1 dáinn úr cancer ventriculi.
Reykdæla. Ársgamalt barn dó úr sarcoma hepatis.
Öxarfj. Þrír dóu á árinu úr krahbameini, og einn, sem vonlaust er
um, flutti burt. Þetta var roskið fólk og gamalt. Undantekningarlaust
leitar það læknis seint.
Segðisfj. Eitt tilfelli, gamall maður með c. v., dó.
Fáskrúðsfj. 3 tilfelli af krabbameini.
Vestmannaegja. 5 sjúklingar eru skráðir og dáið hafa 5 á árinu.
Egrarbakka. Ca. intestini 1, ca. ventriculi 2.
Læknar geta þess hér, hvar í líkamanum krabbameinin hafa setið í
einum 19 tilfellum: Ca. labii 1, ca. mammae 1, ca. columnae 1, ca.
pulmonum 1, ca. oesophagi 1, ca. ventriculi 12, ca. mesenterii 1 og
ca. intestini 1. Og um 5 sarkmein: sa. gland. ingvinis 1, sa. humeri 1, sa.
hepatis 1, sa. pelvis 1 og sa. vaginae 1.
Á sjúkrahúsunum hafa legið samtals 92 sjúkl. með krabbamein. Þau
flokkast eftir líffærum þannig: Ca. faciei 2, ca. labii 4, ca. arc. zygo-
matic. 1, ca. mandibul. 1, ca. maxill. 1, ca. lingvae 1, ca. mammae 6,
ca. gland. axill. 1, ca. umbilical. 1, ca. columnae (metast.) 1,-ca. femoris
1, ca. oesophagi 1, ca. ventriculi 35 (38%), ca. hepatis 6, ca. peritonei 2,
ca. pancreatis 2, ca. mesenterii 1, ca. coeci 1, ca. flex. sigmoid. 2, ca.
lecti 4, ca. pelvis 2, ca. renis 1, ca. vesicae 3, ca. urethrae 1, ca. genital.
intern. 1, ca. tubae 1, ca. uteri 6, ca. vaginae 3.
Auk þess hafa legið á sjúkrahúsunum 10 sjúklingar með sarkmein:
Sa. colli 1, sa. femoris 2, sa. reg. ingivinal. (metast.) 1, sa. testis 2,
sa. abdominis 1, sa. intestini 1, sa. coli 1 og sa. mesocol. sigmoid 1. og
2 sjúkl. með aðrar illkynjaðar meinsemdir: lymphoma malignum
og struma malignum.
Loks er í sjúkraskrám sjúkrahúsanna getið um 4 sjúklinga með
tumores cerebri, en ekki getið nánar hverra tegunda.