Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1930, Síða 49

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1930, Síða 49
47 Á töflu XIII eru greindar helztu handlæknisaögerðir á sjúkrahús- uin landsins á 5 ára tímabilinu 1926—19301)- IV. Barnsfarir. Töflur IX—X. Á árinu fæddust samkv. tölum Hagstofunnar 2808 lifandi og 63 andvana börn. Skýrslur yfirsetukvenna geta 2474 fæðinga: 2500 barna og 9 fóst- urláta. Getið er um aðburð 2498 barna og var hann í hundraðstölum, sem hér segir: Höfuð bar að: Hvirfill .. 94,92% Framhöfuð . . . . . 1,40— Andlit . . 0,32— 96,64% Sitjanda og fætur bar að: Sitjandi . . 2,20— Fótur . . 0,80— 3,00— Þverlega 0,36— 50 af þessum 2500 börnum komu andvana j>. e. 2%, í Rvík 13 af 773 (1,7%). Hálfdauð voru við fæðingu 44 (1,8%) og ófullburða 56 (2,2%). Af barnsförum og úr barnsfarasótt hafa dáið undanfarin ár: 1921 1922 1923 1924 1925 1926 1927 1928 1929 1930 Af barnsförum ... 3 5 5 3 4 4 8 7 10 4 Ur barnsfararsótt 3 5 6 3 6 1 3 3 1 5 Samtals 6 10 11 6 10 5 11 10 11 9 Orsakir barnsfaradauðans eru í ár: Blóðlát 3 og barnsfarakrampi 1. Samkvæmt skýrslum lækna, sem borizt hafa úr öllum héruðum nema 4, hafa læknar hjálpað 588 konum í barnsnauð. Mjög sjaldan er þó nokkuð verulegt að, þó að læknis sé vitjað, og í 454 tilfellunum af þess- um 588 eða í 77,2% gerðu læknar lítið annað en að deyfa hríðarverki 1) Helztu handlæknisaðgerða utan sjúkrahúsa hefir verið getið árlega i heii- hrigðisskýrslunum. I ár eru þessar taldar helztar: Borgarfj. 1 thoracotomia c. resect. costae vegna empyems á 2 ára barni. Bati. Stffkkishólms. Appendectomiae 7, op. herniae femoralis 1, Op. herniae scrotalis 1, amputatio cruris (vegna slyss) 1, osteotomia tibiae (osteomyelitis chron.) 1, castra- Uo (tbc. testis) 1, 1 aðgerð á hallux valgus og skorin burtu 4 atherom af höfði og 1 lipom af öxl. Jtala. Appendectomiae 2, hysterectomia supravaginalis (myom) 1, op. herniae umbilicalis 1, op. hcrniae femoralis 1. Flateifjar. Appendectomia 1. Hofsós. Sequestrotomia á lærlegg vegna osteomyelitis, skorið krabbamein ur etri vör og æxli af hnakka. Sídu. Gerði með aðstoð héraðslæknisins í Hornafj. skurð á stúlku i Öræfum 16 ura, vegna igerðar út frá botnlanga. Var sjúkl. mjög hætt kominn en varð bjargað.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.