Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1930, Síða 49
47
Á töflu XIII eru greindar helztu handlæknisaögerðir á sjúkrahús-
uin landsins á 5 ára tímabilinu 1926—19301)-
IV. Barnsfarir.
Töflur IX—X.
Á árinu fæddust samkv. tölum Hagstofunnar 2808 lifandi og 63
andvana börn.
Skýrslur yfirsetukvenna geta 2474 fæðinga: 2500 barna og 9 fóst-
urláta.
Getið er um aðburð 2498 barna og var hann í hundraðstölum, sem
hér segir:
Höfuð bar að:
Hvirfill .. 94,92%
Framhöfuð . . . . . 1,40—
Andlit . . 0,32— 96,64%
Sitjanda og fætur bar að:
Sitjandi . . 2,20—
Fótur . . 0,80— 3,00—
Þverlega 0,36—
50 af þessum 2500 börnum komu andvana j>. e. 2%, í Rvík 13 af 773
(1,7%). Hálfdauð voru við fæðingu 44 (1,8%) og ófullburða 56
(2,2%).
Af barnsförum og úr barnsfarasótt hafa dáið undanfarin ár:
1921 1922 1923 1924 1925 1926 1927 1928 1929 1930
Af barnsförum ... 3 5 5 3 4 4 8 7 10 4
Ur barnsfararsótt 3 5 6 3 6 1 3 3 1 5
Samtals 6 10 11 6 10 5 11 10 11 9
Orsakir barnsfaradauðans eru í ár: Blóðlát 3 og barnsfarakrampi 1.
Samkvæmt skýrslum lækna, sem borizt hafa úr öllum héruðum nema
4, hafa læknar hjálpað 588 konum í barnsnauð. Mjög sjaldan er þó
nokkuð verulegt að, þó að læknis sé vitjað, og í 454 tilfellunum af þess-
um 588 eða í 77,2% gerðu læknar lítið annað en að deyfa hríðarverki
1) Helztu handlæknisaðgerða utan sjúkrahúsa hefir verið getið árlega i heii-
hrigðisskýrslunum. I ár eru þessar taldar helztar:
Borgarfj. 1 thoracotomia c. resect. costae vegna empyems á 2 ára barni. Bati.
Stffkkishólms. Appendectomiae 7, op. herniae femoralis 1, Op. herniae scrotalis 1,
amputatio cruris (vegna slyss) 1, osteotomia tibiae (osteomyelitis chron.) 1, castra-
Uo (tbc. testis) 1, 1 aðgerð á hallux valgus og skorin burtu 4 atherom af höfði og 1
lipom af öxl.
Jtala. Appendectomiae 2, hysterectomia supravaginalis (myom) 1, op. herniae
umbilicalis 1, op. hcrniae femoralis 1.
Flateifjar. Appendectomia 1.
Hofsós. Sequestrotomia á lærlegg vegna osteomyelitis, skorið krabbamein ur
etri vör og æxli af hnakka.
Sídu. Gerði með aðstoð héraðslæknisins í Hornafj. skurð á stúlku i Öræfum 16
ura, vegna igerðar út frá botnlanga. Var sjúkl. mjög hætt kominn en varð bjargað.