Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1930, Page 53
51
V. Slysfarir.
Slysfaradauði hefir á árinu verið með meira móti: 94, (69 á fyrra
ári) og eru þar af 6 sjálfsmorð (í fyrra 7).
Uin slysfarir láta læknar þessa getið:
Skipaskaga. Bundið hefir verið um þessi beinbrot: Fractura cruris
2, radii 4, costae 2, condyl. fem. 2, claviculae 2, fibulæ 1, process.
coracoid. 1.
Borgarfj. Beinbrot: Fract. femoris 1, colli feinoris 1, radii 3. Þessi
beinbrot greru öll vel. Liðhlaup: Lux. humeri 1. Bruni 8 tilfelli
Vulnera 5.
Borgarnes. Engin stór slys, nema hvað eitt barn datt út af bryggju
og drukknaði. Hafði legið í sjó nokkra stund, líkl. yfir 40 mínútur,
er það fannst. Voru gerðar lífgunartilraunir lengi, en árangurslaust.
Dala. Contus. et distors. articul. humeri, 1 kona, 72 ára. Contus. capit.
et conunotio cerebr. 2, karlm. 70 ára og kona 33 ára. Fractura malleoli
1 karlm. 65 ára. Vuln. caes. genus 1 karlm. 54 ára. Contus. et infractio
costarum 2 karlm. 48 og 69 ára. Luxatio humeri ant. 1 stúlka 20 ára.
Fract. complic. phal. I. digit. IV, drengur 10 ára. Vulnus sclopetar. et
corp. alien. cruris, 1 piltur, 23 ára.
Patreksfj. Fract. clavic. 1, sterni. 1, femoris 1, patellæ 1, luxatio
humeri 1, luxatio phalangis 1, distorsio manus 1, distorsio genus 1,
lemstur og mör 10, vulnera 12.
Hóls. Fract. clavicul. 4, crur. 1, vertebr. colli (compression) 1, cost.
7. Luxatio inetacarp. 1.
ísafj. Fract. Collesi 4, claviculae 2, complicata manus et ulnae 1, com-
plicata humeri 1, ulnae 1, ossis metacarpi 1, complicata cruris 1, fe-
moris 1. Luxatio humeri 1.
Hestegrar. Fract. radii 1, cruris 1, costae 1, complic. digit. man. 2.
Ambustio 1.
Sauðárkróks. Fract. colli femoris 2 tilf., claviculae 1. Einn mað-
ur slasaðist á skipi á þann hátt, að hann festi hönd í vindu og rifu
tannhjólin hendina sundur í tætlur. Var höndin tekin að mestu, en
þumalfingur og vísifingur þó skildir eftir.
Hofsós. 2 fract. Collesi og 1 fract. cruris. Maður hrapaði í göngum.
Hann lamdist allmikið. Fékk nokkra skurði á höfuð, fract. Collesi,
costar., commotio cerebri. Auk þess contusiones víða. Hann lá lengi í
roti eftir fallið. Var í rúminu og við rúmið um 3 mánuði, en hefir nú
fengið sæmilega heilsu, þó engan veginn sé hann jafngóður.
Svarfdæla. Hauskúpa brotnaði á 4 ára dreng. Fracturae 5 (radii
typ. 1, clavic. 1, fibulae 1, malleoli interni. 1, calc. 1.). Luxatio humeri
L Subluxatio radii 1. Distorsio 1. Contusiones 9. Vulnera contusa 13.
Vulnus sclopetarium 1. Vuluera secta 4. Vulnera puncta 4.
Akuregrar. Vulnus sclopetarium genus 1, sclopetarium manus 1, cæ-
sum l.scissum 1, incsisum 9, contusum 13, punctum 2. Distorsiones 11.
Contusiones 7. Commotio cerebri 1. Luxatio mandibulae 1, humeri 4,
genus ant. 1, radioulnaris sup. 1, cubiti 7. Fractura radii (Collesi) 8,
fibulae 5, humeri 3, malleolaris 3, claviculae 4, costarum 5, scapulae 1,