Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1930, Qupperneq 73

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1930, Qupperneq 73
71 Stykkishólms. í Stykkishólmi og Eyrarsveit eru sérstök skólahús, annarsstaðar eru farskólar og kennt í baðstofum og framhúsum. Flateyjar. Skólahúsið í Flatey er allgott, en miðstöðin er ekki í góðu lagi, svo nota verður ofn til hjálpar. Skólahúsið er notað til funda- halda og fyrir almennar samkomur. Hefi ég kvartað yfir því við skóla- nefndina, en fengið það svar, að ekki væri annað hægt, því ekkert sam- komuhús er til i kauptúninu. Ég hefi gengið ríkt eftir því, að húsið sé þrifið vandlega eftir hverja samkomu. Dala. Kennslustaðir 33. Er þeim öllum meira eða minna ábóta- vant. Aðeins fáir geta talizt sæmilegir. Gallar eru helztir: Slæm sæti og borð, óheppileg eða engin upphitun, og loftrými víða of lítið. Einn- ig er á nokkrum stöðum ónóg birta, rakasamt og dragsúgur. Er þetta jáfnframt lýsing á hýbýlakosti þeim, sem allur almenningur á hér við að búa. Víða eru aðeins 2 herbergi, eldhús og baðstofa með þunnu þili á milli, og allt fullt af mó- og taðryki og reyk. Um kennslutím- ann verður fólkið að þrengja að sér vegna aðkomubarnanna og sofa þá víðast fleiri en 1 í hverju rúmi. Mjög óvíða eru salerni. Þar sem bezt er hýst og börn eru, er heimiliskennari tekinn. í sumum fræðslu- héraðanna hefir komið til tals, að byggja skólahús til að bæta úr þess- um skorti á viðunandi húsnæði til kennslu, en hér í sýslu virðist mér byggðinni haga svo til víðast, að heimangönguskólum verði ekki við komið. Byggðin víðast dreifð og vatnsföll innsveitis. 3 eða fleiri heima- vistarskólar í sýslunni ættu að geta orðið fullnægjandi úrlausn þessa máls. Patreksfj. í skólahúsið á Patreksfirði var sett miðstöð og vatns- salerni og byrjað að setja upp baðtæki. Þingeyrar. Eflaust er eigi alllítið gagn að skoðuninni. Læknir kynn- ist heilsufari barnanna miklu nánar en ella myndi. Auk þess hvetur hún heimilin til meiri þrifnaðar en áður var, meðan aðhald var ekkert í því efni. Flateyrar. í sambandi við skólaskoðanir hefir fólki hreinskilnislega verið bent á, hvað sé athugavert við heilsu eða framfarir hvers barns og á hvern hátt megi ráða bót á því; kemur þar margt til greina, svo sem óregla á háttatima, óloft í svefnherbergjum vegna ónógrar loft- ræstingar, tildurslegt mataræði o. s. frv. Virðist mér mikill árangur hafa orðið af starfi þessu. Lúsa- og kláðaóþrif tek ég alveg sérstak- lega hörðum tökum, enda sést nú naumast lús við skoðun skólabarna, miðað við það, sem sumstaðar átti sér hér stað fyrir 4 árum. Kláð- ann held ég, að ég hafi nú loksins kveðið niður að fullu. Svarfdæla. Vegna þrengsla í skólanum í Dalvík og skorts á loftrými var ekki leyft að hafa þar nema 19 börn í einu auk kennarans, svo að ekki fengu nema 38 börn kennslu þar, en hinum var kennt í her- bergi í þorpinu, sern til þess var leigt. Hefir skólanefnd og hrepps- nefnd ekki enn fengizt til að gera gangskör að því að reisa nýtt skóla- hús, sem þegar var orðin þörf á fyrir nokkrum árum, og kennir hvor annari um. Kennslustofa á Stærra-Árskógi er illa haldið við og fer aðbúð þar versnandi, svo að ég tilkynnti skólanefnd í haust, að ég niundi ekki gefa vottorð um skóla þar eftirleiðis, nema úr væri bætt. Akureyrar. Á þessu ári var vígður nýr barnaskóli og tekinn til
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136

x

Heilbrigðisskýrslur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.