Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1930, Blaðsíða 120

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1930, Blaðsíða 120
118 færi til að búa slíkar toxinblöndur til, vantar bæði dýr o. fl. til þess Út- koman líka ábyggilegri, þegar toxinið er fengið frá þeirri stofnun, sem einmitt á þessu sviði stendur einna allra fremst í álfunni. Fyrstu 45(i prófanirnar, sem gerðar voru í des. 1931 las ég allar af þrisvar, nl. eftir 2, 4 og 6 daga. Úr því hætti ég að lesa af eftir 2 daga, þar sem sú skoðun breytti aldrei neinu, las upp frá því aðeins af eftir 4 og 6 daga, og reyndist það fyllilega nægilegt. Sumir lesa að- eins einu sinni af, og' þá eftir 4—6 daga. Dælingarnar voru allar gerðar í skinnið á frainanverðum (volart) framhandlegg. Yio ccm. af toxinblöndunni dælt í vinstra handlegg og jafnmiklu af upphituðu blöndunni á tilsvarandi stað á hægra hand- legg'. Dælingin er ekki alveg sársaukalaus, svo að krakkarnir voru dá- lítið hræddir við þessar aðgerðir og kveinkuðu sér, og einstöku þorðu alls ekki. Úr því að sólarhringur er liðinn frá dælingunni, fer að votta fyrir roða á vinstri handlegginum á þeim börnum, sem næm eru, og svo fer roðinn vaxandi og nær hámarki sínu á 4. degi. Hjá börnum, sem eru sterkt +, fylgir roðanum þroti svo að greinilegur þrimill myndast. Roðabletturinn er jafnaðarlega kringlóttur, 1—3 cm í þvermál, en get- ur orðið stærri, í einstöku tilfellum sáum við hann allt að 5 cm. í þvermál. Prófunin var lesin af sem neikvæð, þegar roði kom á hvorugan handlegginn, eða ef vottur af roða kom á vinstri handlegginn, en var horfinn aftur eftir 4 daga. Jákvæð Schick-prófun heldur sér svo lengi, að hún er jafnaðarlega mjög greinileg' eftir viku, fer að verða brúnleit eftir 4—5 daga, og siðan fer bletturinn að hieistra, og er hreistrunin einmitt sérkennileg fyrir Schickprófið. Jákvæð var prófunin talin þar sem hljój) upp roði eða roði og þroti toxinmegin en ekki á samanburðarhandleggnum og þar sem þessi breyting hélst svo að hún sást hæði eftir 4 og (i daga. í örfáum tilfellum sást hrein eggjahvítureaktion, þar sem roðinn og þrotinn var jafnmikill háðu megin. Þessi fáu tilfelli eru ekki talin með, þar sem ekki er hægt að telja slíka útkomu jákvæða né heldur nei- kvæða. Eftirfarandi tafla sýnir árangurinn af rannsóknunum: Alduv ]ákvætt Schickpróf (næm fyrir barnaveiki) Neikvætt Schickpróf (ónæm fyrir barnaveiki) Stúlkur , Piltar 0/0 Alls o/o Stúlkur 0/0 Piltar 0/0 Alls o/o 8 ára. . 39 92,86 1 78 82,98 117 86,03 3 7,14 16 17,02 19 13,97 9 — . . 68 90,67 55 79,71 123 85,42 7 9,33 14 20,29 21 14,58 10 — . . 62 86,11 71 82,56 133 84,18 10 13,89 15 17,44 25 15,82 11 - 58 84,06 62 81,58 120 82,76 11 15,94 14 18,42 25 17,24 12 — .. 57 79,17 , 38 66,67 95 73,64 15 20,83 19 33,33 34 26,36 13 — . . 41 70,69 | 24 60,oo 65 62,50 17 29,31 16 40,00 33 37,50 14 — . . 3 »11 1 8 4 )) 3 » » » » » Alls 328 83,26 3 29 77,78 657 81,92 66 16,74 94 22,22 157 18,08
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.