Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1930, Qupperneq 124

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1930, Qupperneq 124
122 Surair hafa viljað draga gildi Schickprófsins í efa, talið ónæmið meira koraið undir arfgengi en smitun og iítið viljað leggja upp úr Schickprófinu, Rannsóknir Heinbeckers og Irving-Jones1) í Grænlandi voru líka af mörgura taldar benda í þá átt. Þeir fundu nl. 37 af 49 raanns á ýmsum aldri Schick -f-, og' var þó ekki kunnugt um neinn faraldur af barnaveiki. Þessi útkoma hjá Eskiraóunum þótti styrkja þá skoðun, að næraleikinn fyrir barnaveikinni væri meira kominn und- ir disposition en smitun. Dudleij hefir bent á, að öll börnin sem voru innan 12 ára aldurs í þessum Eskimóahóp, hafi verið Schick -þ, og gæti það hent til, að barnaveikisalda hafi gengið yfir þá, sem eldri voru. Þeir sein reyndastir eru í þessura efnum, eru sanit sannfærðir ura jiað, að Schickprófið er alláreiðanlegur raælikvarði á næmleikann fyrir barnaveiki. Park í New York, sein raun hafa allra nianna mesta leynslu á jiessu sviði, segist t. d. aldrei vita til, að barn, sera hafi veriö greinilega Schick hafi fengið barnaveiki. Þær rannsóknir, sem hór hefir verið gerð grein fyrir, benda líka eindregið í þá átt, að útkoman á Schickprófinu sé engan veginn undir arfgengri disposition komin, heldur miklu fremur undir því, hvort viðkomandi hefir smitazt af harnaveiki eða ekki. Barnaveiki og kgnferöi. Það er ekki einungis hér, heldur allsstaðar annarsstaðar, þar sem Schickpróf hafa verið gerð, sein kvenkynið reynist næmara fyrir barnaveikinni heldur en karlkynið. Sjúkratöl- nrnar sýna líka það sama. í yfirliti yfir barnaveiki á 10 ára tímabili í Blegdams Hosj)ital (Khöfn) sést, að af 12700 sjl. voru 5923 karlkyns og 0837 kvenkyns. í Berlín hefir Seligmann gefið yfirlit yfir barna- veikissjúklinga þar, og kemur þar líka greinileg'a í ljós, að kvenkynið er i meirihluta. Gúnther kemst að þeirri niðurstöðu, að meðal barna- veikissjk sé drengir í meirihluta fram að 4 ára aldri, en nieð aldrin- uin koraist kvenfólkið í yfirgnæfandi raeirihluta. Saraa er útkoinan í línuriti i bæklingi, sem Med. Research Council hefir gefið út ura 20000 barnaveikissjl. 1910—1912. Niðurstaða. Schickpróf á 814 börnum á aldrinum 8—14 ára í Rvík sýna, að ónærai fyrir barnaveiki er rajög lítið útbreitt á þessum aldri. Þó að yngri börn hafi ekki verið prófuð, má ganga að því vísu, að hjá þeim sé ónæmið síst meira né útbreiddara (að undanteknum brjóst- börnum). Svo má heita, að ekki hafi bólað á barnaveiki í Rvík síðustu 0 árin og yfirleitt lítið borið á veikinni um langt skeið. Er það vafa- laust orsökin til þess, hve ónæraið fyrir veikinni er nú lítið útbreitt. En barnaveikin er einn af þeira sjúkdómura, seui gengur í öldum með niargra ára millibili, og er engin ástæða lil að ætla, að við sleppum lil langframa við hana. Er því full ástæða íil að athuga, hvort ekki sé ráð að taka upp ahnenna bólusetningu gegn veikinni í tíraa, þar seni þétl- býlast er, sérstaklega i Reykjavík. Því að þó að mikið gagn sé að barnaveikis-serum, þá er það ekki einhlítt ef um svæsna barnaveiki er að ræða og ávinningur fyrir þjóðfélagið að koraa seni raest í veg fyrir sjúkdórainn. Það er því frekari ástæða til að athuga þessa leið 1) J. Immunol. 15, 395.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136

x

Heilbrigðisskýrslur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.