Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1930, Blaðsíða 134
LEIÐRÉTTINGAR
1 Heilbrigðisskýrslunum 1!)2Í) hefir verið lekið eftir ])essum villum auk þeirra,
sem þar var getið:
Bls. 15, I. 10 a. n. „blððrusóttareinkenni"; á auðsjánanlega að vera: blóðsóttar-
einkenni (misritun í skýrslu héraðslæknis).
Bls. 28, 1. 8 a. o. Neðsta talan í aftasta dálki: „122“ á að vera: 112 (dánir úr
lungnabólgu). I'essi villa kemur einnig fram í enska yfirlitinu, bls. 134,1.16 og 17 a. o.
Samanlögð dánartala úr lungnabólgu lí)21—1929 er þar talin „1475“ en á að vera: 1465.
Bls. 55, 1. 9 a. n. Neðsta talan í aftasta dálki „39“ á að vera: 38. (Tala holdsveikra).
Sama villan er í enska yfirlitinu, bls. 135, 1. 4 a. n.
Bls. 63, I. 21 a. o. „786090“ á að vera: 78669, eins og auðséð er á útreikningnum
og töflu XI, II 1—2, bls. 117.
Bls. 64, 1. 4—5 a. n. „grindarþrengsli 8“ á að falla burtu (er tvítalið).
Bls. 73, 1. 10 a. o. „856 rúmum“; á að vera: 846 rúmum. l’essi samlagningarskekkja
er einnig í töfiu XI, bls. 116, neðsta talan í fvrrsta dálki, og í enska yfirlitinu bls. 137,
1. 15 a. o., en hún hefir ekki áhrif á útreikninga.
Bls. 83, 1. 21 a. n. „(tafla 34)“, á að vera: (tafla IX).
Bls. 131, 1. 5 a. o. „2552“; á að vera: 2551.