Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1965, Blaðsíða 85
— 83
1965
9. Taugaveiki (040 febris typhoidea).
Töflur II, III og IV, 9.
Sjúkl.
Dánir
1956
1t
1957 1958 1959 1960 1961 1962 1963
1964 1965
tf ft ft tf tf tf ft
tt tt tt tt 11 tt 11
11
11
11
10. Taugaveikisbróðir (041 febris paratyphoidea).
Töflur II, III og IV, 10.
Sjúkl.
Dánir
1956 1957 1958 1959 1960 1961 1962 1963
jj jj jj jj jj jj jj
11 11 11 11 11 11 11 11
1964
11
1
1965
1
Aðeins 1 tilfelli skráð í Kópavogs, en veikin þó talin hafa komið þar
upp tvisvar á árinu.
Kópavogs. Vart varð við paratyphus tvisvar á árinu, en fannst ekki
á fleiri heimilum.
11. Iðrakvef (571+764 gastroenteritis acuta).
Töflur II, III og IV, 11.
1956 1957 1958 1959 1960 1961 1962 1963 1964 1965
Sjúkl. 3983 4293 6053 5622 5433 6065 5447 6378 4519 6219
Dánir 3 4 7 4 5 6 2 1 5 3
Skráð í nær öllum héruðum, tiltölulega jafnt dreift á árið.
Akranes. Talsvert sumarmánuðina.
Stykkishólms. 1 september gekk í Grafarnesi iðrakvefsfaraldur með
háum hita, miklum verkjum og allmiklum almennum einkennum. Um
svipað leyti komu í ljós gallar á vinnslukerfi mjólkurstöðvarinnar, sem
leiddu af sér mengun mjólkurinnar með óhreinu vatni, en ekki verður
fullyrt, hvort samband er þar á milli.
Flateyrar. Gýs upp af og til.
Blönduós. Stakk sér niður alit árið, þó öllu meira að vorinu og um
sumarið.
Þórshafnar. Nokkur tilfelli seinni hluta ársins.
Vopnafj. Seint í júlí, en einkum í ágúst og september bar all-
mikið á gastroenteritis acuta, sem einkum lagðist á börn. Stóð þó stutt
yfir og var væg.
Búöa. Nokkur tilfelli á mánuði hverjum.
Eyrarhakka. Nokkur tilfelli mánaðarlega allt árið, flest þegar leið á
sumarið og um haustið.