Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1965, Blaðsíða 105
— 103
1965
1. Reglugerð nr. 2 18. janúar, um holræsi á Akranesi.
2. Auglýsing nr. 11 19. janúar, um viðauka og breytingar nr. 4 á
Lyfjaverðskrá II frá 15. febrúar 1963.
3. Reglugerð nr. 12 25. janúar, um öryggisráðstafanir við frystikerfi
og búnað í frystihúsum.
4. Reglugerð nr. 34 17/2, fyrir Vatnsveitu Stöðvarhrepps.
5. Reglugerð nr. 35 22/2, fyrir Vatnsveitu Búðardals.
6. Samþykkt nr. 36 22/2, fyrir Vatnsveitufélagið Lindin í Leirár-
og Melahreppi, Borgarfjarðarsýslu.
7. Reglur nr. 46 2/3, um sérfræðileyfi tannlækna.
8. Auglýsing nr. 48 5/2, um breytingar nr. 5 á Lyfjaverðskrá frá
1. marz 1963.
9. Reglugerð nr. 56 19/3, um barnavernd í Ólafsvíkurhreppi
10. Reglugerð nr. 57 19/3, um barnavernd í Neshreppi utan Ennis.
11. Reglugerð nr. 58 20/3, um barnaverndarnefnd á Reyðarfirði.
12. Reglugerð nr. 61 29/3, um breyting á reglugerð nr. 183 21/10
1960, um heimilishjálp í Kelduneshreppi.
13. Samþykkt nr. 63 29/3, fyrir Vatnsveitufélag Þykkvabæjar.
14. Reglugerð nr. 64 29/3, um holræsi og holræsagerð í Ólafsvík.
15. Samþykkt nr. 78 4/5, fyrir Vatnsveitufélag Flúðahverfis og ná-
grennis í Hrunamannahreppi, Árnessýslu.
16. Reglugerð nr. 79 5/5, fyrir Vatnsveitu Reyðarfjarðar.
17. Samþykkt nr. 108 7/5, um breytingu á heilbrigðissamþykkt fyrir
Kópavogskaupstað nr. 16 frá 15. febrúar 1958.
18. Auglýsing nr. 118 1. júní, um breyting á samþykkt Sjúkrasam-
lags ísafjarðar nr. 4 í auglýsingu nr. 45 20. marz 1957.
19. Reglugerð nr. 129 12. júní, um breyting á reglugerð nr. 87 15. júní
1954, um orlof og veikindaforföll starfsmanna ríkisins.
20. Reglugerð nr. 140 14. júlí, um eftirlitsgjald lyfjabúða fyrir árið
1965.
21. Auglýsing nr. 145 27. ágúst, um löggildingu danska lyfseðlasafnsins
1963 á Islandi.
22. Reglugerð nr. 146 29. júlí, um rekstrarstyrk ríkissjóðs til sjúkra-
húsa sveitarfélaga vegna ársins 1964.
23. Samþykkt nr. 160 21. júlí, um lokun sölubúða í Húsavík.
24. Heilbrigðissamþykkt nr. 162 29. júlí, fyrir Miðneshrepp.
25. Reglugerð nr. 163 29. júlí, um breyting á reglugerð nr. 57 12.
apríl 1960, um ökukennslu, próf ökumanna o. fl.
26. Reglugerð nr. 168 20. ágúst, um hækkun bóta samkvæmt lögum
um almannatryggingar.
27. Reglugerð nr. 169 3. september, fyrir Vatnsveitu Seyðisfjarðar.
28. Auglýsing nr. 172 13. september, um ýmsar ráðstafanir til öryggis
við siglingar.
29. Reglugerð nr. 173 13. september, fyrir vatnsveitu Grundarfjarðar.