Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1965, Blaðsíða 106
1965
104 —
30. Auglýsing nr. 192 4. ágúst, um breyting á gjaldskrá fyrir dýra-
lækna nr. 114 20. september 1948.
31. Reglugerð nr. 196 22. marz, um breyting á reglugerð nr. 214 22.
janúar 1958, um heilsuvernd í skólum.
32. Auglýsing nr. 197 27. júlí, um breytingar nr. 5 á Lyfjaverðskrá II
frá 15. febrúar 1963.
33. Auglýsing nr. 198 21. september, um Lyfjaverðskrá III. Dýralyf.
34. Auglýsing nr. 199 30. september, um útgáfu sérlyfjaskrár, inn-
flutning sérleyfa og sölu birgða óskráðra sérlyfja.
35. Samþykkt nr. 215 26. október, um lokun sölubúða í Neskaupstað.
36. Tilkynning nr. 221 29. nóvember, um bólusetningu gegn garna-
veiki.
37. Auglýsing nr. 224 8. desember, um löggildingu lyfseðlasafns danska
lyfsalafélagsins DAK-præparater 1963 á Islandi.
38. Auglýsing nr. 225 20. desember, um viðauka og breytingar nr. 1
við sérlyfjaskrá, útgefna 30. september 1965.
39. Auglýsing nr. 226 8. desember, um innflutning og sölu sérlyfja
handa dýrum.
40. Auglýsing nr. 230 23. desember, um breyting á auglýsingu nr. 18
5. febrúar 1964, um breyting á samþykkt Sjúkrasamlags Reykja-
víkur nr. 13. 26. september 1958.
41. Reglugerð nr. 235 12. nóvember, um sjúkrahjálp.
42. Reglugerð nr. 247 30. desember, um notkun rotvarnarefna til
geymslu á síld, loðnu og öðrum bræðslufiski.
43. Reglugerð nr. 250 31. desember, fyrir vatnsveitu Hríseyjar.
44. Reglugerð nr. 253 31. desember, fyrir vatnsveitu Stokkseyrar.
Auglýsingar birtar í C-deild Stjórnartíðinda 1965.
1. Auglýsing nr. 3 22. júní, um samning um kjarnorkuupplýsingar.
2. Auglýsing nr. 8 30. júní, um gildistöku alþjóðasamningsins um
öryggi mannslífa á hafinu frá 1960.
3. Auglýsing nr. 14 24. nóvember, um að fella úr gildi samkomulag
um gagnkvæma tilkynningarskyldu varðandi geðveikissjúklinga.
4. Auglýsing nr. 25 30. desember, um að Island hafi sagt upp alþjóða-
samningnum frá 1948, um öryggi mannslífa á hafinu.
Forseti Islands staðfesti skipulagsskrár fyrir eftirtalda sjóði til
heilbrigðisnota:
1. Skipulagsskrá nr. 50 11. marz, fyrir Áhaldasjóð Barnaspítala
Hringsins. ,
2. Skipulagsskrá nr. 53 19. marz, fyrir Líknarsjóð Áslaugar Maack.
3. Skipulagsskrá nr. 120 31. maí, fyrir Afmælisgjafasjóð Hafn-J
firðinga. 1