Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1965, Síða 151

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1965, Síða 151
— 149 — 1965 bakverk undanfarin ár. Hann telur þetta hafa byrjað á árinu 1953, er hann hlaut áverka á bakið. Er ég skoðaði hann fyrir h. u. b. 1 mánuði, var hann mjög stirður í hrygg og aumur við þrýsting. Verkina lagði fram í kviðarhol og út í mjaðmir. Rtg. myndir sýndu mjög miklar breytingar bæði í brjóst- og lenda- liðum. Voru hryggjarliðirnir víða runnir saman og geysimiklar kalk- anir í liðböndum. Virðist hér örugglega um að ræða svokallaða spondy- litis ankylopoetica. Ég tel óhjákvæmilegt fyrir mann þennan að forðast erfiðisvinnu, einkum er nauðsynlegt, að hann sneiði hjá öllum átökum, er reyna mikið á bakið. Held því, að götulögreglustörf hæfi honum illa.“ 3. Örorkumat Páls Sigurðssonar, yfirlæknis Tryggingastofnunar ríkisins, dags. 6. maí 1965, svo hljóðandi: „S. S-son lögregluþjónn, f. 16. desember 1926, áður til heimilis að ............ nú til heimilis að.......... R. Samkvæmt gögnum, sem fyrir hendi eru í Tryggingastofnun ríkis- ins, þá varð þessi maður fyrir slysi hinn 24. janúar 1953. Slysið varð með þeim hætti, samkv. tilkynningu lögregluvarðstjóra, að slasaði var við löggæzlustörf, en lenti í ryskingum, þegar dansleik var slitið af lögreglunni. Hjá Tryggingastofnun ríkisins var gert örorkumat vegna þessa manns hinn 3. desember 1959, og lá þá fyrir læknisvottorð dr. med. Bjarna Jónssonar, og er það vottorð svo hljóðandi: „Þ. 2. nóvember 1959 sá ég S. S-son lögregluþjón, f. 16. desember 1926. Þ. 24. janúar 1953 varð hann fyrir áverka, hann var dreginn á fót- unum niður stiga og lamdist bakið, en síðan var trampað á honum. Þetta gerðist, þegar hann var að ryðja knæpu með fleiri lögreglu- þjónum. Sjl. lá rúmfastur í mánaðartíma á eftir, en tók til við starf sitt 5 vikum eftir slysið, en var hvergi nærri jafngóður þá og var lengi á eftir þrekaður. Hann hefur alla tíð síðan haft verki í baki og sárs- auka meiri og minni, sérlega við snöggar hreyfingar, finnst þá eins og hnífsstunga í bak. Sjl. segist hafa stirðnað í baki upp á síðkastið, fær verkjastingi við hósta og hnerra, verki leggur upp allt bak, en ekki niður ganglimi. Sjl. gengur sett og hreyfir sig varlega. Bak er beint, og hann hlíf- ist við að hreyfa það, og eru hreyfingar í baki nær engar, sé hann beðinn að taka hlut upp af gólfi, beygir hann sig í hnjám, en heldur baki stífu. Hann getur klætt sig í sokka og skó, en situr þá með þráð- beint bak og beygir í mjöðmum og hnjám. Töluverð eymsli eru á hrygg, mest í lendaliðum og aftur á milli herða- blaða, bilið þar á milli er minna aumt. Hásina- og hnéskeljaviðbrögð eðlileg.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.