Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1965, Blaðsíða 114

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1965, Blaðsíða 114
1965 — 112 — Skýrsla yfir blóðtökur (donationes), blóðinnhellingar (transfusiones) ásamt rannsóknum, sem gerðar hafa verið á árinu: Jan. Febr. Marz Apr. Maí Júní Júlí Ágúst Sept. Okt. Nóv. Des. Samt. 49 68 103 75 84 54 62 97 103 104 108 64 971 157 198 176 160 162 242 187 202 235 246 128 182 2275 206 266 279 235 246 296 249 299 338 350 236 246 3246 Hver sá, sem gefur blóð til Blóðbankans, má ekki hafa kvef, ígerðir eða aðra smitandi sjúkdóma, má ekki hafa verið bólusettur nýlega og þarf yfirleitt að hafa verið líkamlega hraustur í minnst 3—6 mánuði, en lengur, ef hann hefur fengið alvarlega sjúkdóma, svo að ekki sé stuðlað að minnkuðum viðnámsþrótti þess, sem gefa vill. Haemoglobin verður að vera um eða yfir 90% og blóðþrýstingur innan eðlilegra marka, bæði systoliskur og diastoliskur, miðað við aldur. Blóðgjafi skal ekki haldinn neinum smitandi sjúkdómum, sem borizt geta með blóði manna á milli, svo sem gulu, malaríu, lues o. s. frv. Tala haemoglo- binmælinga verður sú sama og tala gefenda, sömuleiðis tala blóðþrýst- ingsrannsókna, eða alls 2X3246. Aldur takmarkast við 18—60 ár, og ekki skal gefa oftar en á þriggja mánaða fresti. Tekið er ýmist í 500 ml glerflöskur, lofttæmdar, sem innihalda 100 ml af ACD-upplausn til að hindra storknun í blóðinu, í 500 ml plastpoka, sem innihalda 75 ml af ACD-upplausn eða 55 ml af EDTA-upplausn. Allir nýir blóðgjafar eru flokkaðir fyrir ABO blóðflokkun, Rhesusflokk og þá aðallega Rh. D svo og Rh. CDE/ce, Du, M. N., Fy, K o. fl., ef þurfa þykir. Hins vegar er ekki farið út í að sundurgreina þessa flokka í eftirfarandi töflum, hvorki fyrir Blóðbankann né aðrar stofnanir. Eru því alls 971 blóð- sýnishorn flokkuð á nýjum blóðgjöfum, auk þess, sem þeir, er lengstur tími er liðinn frá flokkun, eru endurflokkaðir til öryggis, en tala þeirra kemur ekki heldur fram á þessum töflum. Ennfremur er rannsakað fyrir Du hjá þeim, sem eru Rh. D neg., og mældur anti-A- og anti-B- titer í því blóði, sem er Rh. D neg., svo að hægt sé að nota það blóð, sem reynist vera Rh. D neg., Du neg., með lágan anti-A- anti-B-titer, ef skyndilega þarf að meðhöndla sjúkling í neyðartilfellum og lífi sjúkl- ings er hætt, ef beðið er eftir flokkun og krossprófun. Með þetta í huga verður ljóst, að þær rannsóknir, sem framkvæmdar eru á blóði þeirra, sem gefa til bankans og annarra, eru langt frá að vera allar taldar upp í þessari skýrslu, ef ætti að sundurliða þær nánara, heldur falla þær undir liðinn blóðflokkanir, sem svo einnig gefur fjölda blóðsýnis- horna. Ambulant blóðinnhellingar (transfusiones) eftir beiðnum lækna, framkvæmdar í Blóðbankanum, voru alls 44 á árinu. Samkvæmt spjald- skrá Blóðbankans hafa frá stofnun hans alls verið framkvæmdar 27193 blóðgjafir (donationes), en tala blóðgjafa alls er 112461 lok árs- ins.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.