Börn og menning - 01.09.2006, Blaðsíða 3

Börn og menning - 01.09.2006, Blaðsíða 3
Dularfull eyja Skemmtisigling unglinganna Ýmis og Guðrúnar breytist í hrikalega hættuför þegar sakleysislegur tjarnarhólmi umhverfist fyrirvaralaust í Eyju gullormsins og ævintýrin bíða við hvert fótmál. Leyndarmál týndu hlutanna Þorgeir langar í hund. En vegna gula hundsins sem týndist fyrir löngu hefur hann litla von um að sá draumur rætist. Þar til hann kemst í kynni við Land hinna týndu sokka. Leyndardómsfull og spennandi saga eftir verðlaunahöfund. fl vit kínverslíra ævintýra Aron er íjórtán ára þegar honum býðst að fara til Kína með pabba sínum. Hann órar ekki fyrir því ævintýri sem bíður hans, kínversku borgirnar eru yfirþyrmandi, fljótin breið, mannmergðin mikil - svo ekld sé talað um matinn sem er býsna frábrugðinn því sem Aron er vanur... edda.is

x

Börn og menning

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Börn og menning
https://timarit.is/publication/1541

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.