Börn og menning - 01.09.2007, Síða 43

Börn og menning - 01.09.2007, Síða 43
( minningu Nonna 41 2007, þegar 150 ár voru liðin frá fæðingu séra Jóns. ( einu bréfa hennar til mín segir, að klukkan sex síðdegis hinn 16. nóvember verði minningarathöfn í kapellu St. Franziskus sjúkrahússins, þar sem séra Jón dvaldist síðustu mánuði ævi sinnar. Einnig verði efnttil athafnar í Melatenfriedhof, kirkjugarðinum, þar sem séra Jón var jarðaður árið 1944 í grafreit Kölnar Jesúíta. Eigi Kölnarborg aðild að þeirri athöfn. Þá verði Nonna- bókasýning opnuð í borgarbókasafni Kölnar 23. nóvember auk fleiri viðburða. Minning Jóns Sveinssonar lifir Á hundrað ára afmælisdegi Nonna, 16. nóvember 1957, opnuðu Zonta-konur á Akureyri Nonnahús, sem þær hafa rekið með miklum myndarbrag síðan og hefur það orðið miðstöð upplýsinga um Nonna eins og sjá má á vefsíðu safnsins, nonni. is. ( tilefni 150 ára afmælisins var sýning í Þjóðarbókhlöðunni - Pater Jón Sveinsson - en kallaðu mig Nonna - og er hún einnig sett upp á Akureyri. Minning séra Jóns Sveinssonar, Nonna, lifir vegna hins merka lífsstarfs hans, trúar og ræktarsemi við uppruna sinn og minninga um ættland sitt, sem hann heimsótti aðeins tvisvar eftir hina sársaukafullu brottför 1870. (síðara skiptið kom hann sem gestur íslensku þjóðarinnar á Alþingishátíðina 1930. Hann lést 16. október 1944. Höfundur er ráðherra ^TT TT-TTTTMTT i1f igi<f if CflT*'

x

Börn og menning

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Börn og menning
https://timarit.is/publication/1541

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.