Fræðaþing landbúnaðarins - 06.02.2004, Page 7
5
Föstudagur 6. febrúar - Ársalur - Hótel Saga
Nýting jarðargróða
Fundarstjóri: Þorsteinn Tómasson Bls.
- 09:00 Karólína - hermilíkan fyrir fóðurmat.............................143
Jóhannes Sveinbjörnsson og Bragi Líndal Ólafsson,
Rannsóknastofnun landbúnaðarins
- 09:45 Kolvetni í fóðri jórturdýra......................................156
Bragi Líndal Ólafsson, Jóhannes Sveinbjörnsson og Grétar Hrafn
Harðarson, Rannsóknastofnun landbúnaðarins
- 10:10 Kaffihlé
-10:30 Heyverkun og heygeymsla............................................164
Bjarni Guðmundsson, Landbúnaðarháskólanum á Hvanneyrí
- 10:55 Grænfóðurblöndur til slægna og beitar............................172
Ríkharð Brynjólfsson, Landbúnaðarháskólanum á Hvanneyrí
- 11:20 Sjúkdómar í byggi................................................178
Jónatan Hermannsson, Rannsóknastofnun landbúnaðarins
- 11:45 Umræður
12:00-13.30 Matarhlé og veggspjöld
Kynbótatækni
Fundarstjóri: Magnús B. Jónsson Bls.
- 13:30 Erfðatækni til nota við kynbætur.................................187
Jakob Kristjánsson, Sigríður Hjörleifsdóttir og Guðmundur Óli
Hreggviðsson, Prokaria ehf.
- 14:00 Hagnýting erfðatækni í plöntukynbótum............................191
Björn L. Örvar og Einar Mántylá, ORF Líftækni hf.
- 14:30 Nýting erfðatækni í búfjárkynbótum...............................194
Emma Eyþórsdóttir, Rannsóknastofnun landbúnaðarins og Jón Viðar
Jónmundsson, Bændasamtökum íslands.
-15:00 Kaffihlé
- 15.20 Stakerfðavísar í sauðfé - ráðstefna í Frakklandi í desember 2003.202
Jón Viðar Jónmundsson, Bændasamtökum íslands og Emma
Eyþórsdóttir, Rannsóknastofnun landbúnaðarins
-15:50 Umræður
- 16:30 Fundarhlé
18:00-20.00 Þingslit og móttaka í boði landbúnaðarráðherra og Fræðaþings
iandbúnaðarins, í Sunnusal Hótel Sögu, fyrir þátttakendur þingsins,
starfsmenn BÍ, LBH, L.r., RALA, S.r. og maka.