Fræðaþing landbúnaðarins


Fræðaþing landbúnaðarins - 06.02.2004, Page 33

Fræðaþing landbúnaðarins - 06.02.2004, Page 33
31 engin áhrif og það sé hitafarið sem ræður því hvenær gróður missir frostþol og verður viðkvæmur fyrir frosti. Hægt er að beita mörgum ólíkum reikniaðferðum til að meta þessi hitaáhrif en allar eru þær mikil einföldun á því hvemig veðurfar hefur áhrif á losun dvala, vöxt og viðkvæmni fyrir hitasveiflum. Algengasta leiðin í þessu er að reikna hitasummur sem er uppsöfnuð hitaorka umfram ákveðin mörk dagsmeðalhita sem reiknast fyrir hvem dag. í útreikningunum er miðað við 5°C sem viðmiðunarhitastig sem er algeng viðmiðun í hliðstæðum rannsóknum þar sem unnið er með hitasummur. Færa mætti rök fyrir því að viðmiðunarhitastig ætti að vera lægra hérlendis vegna norðlægrar legu og að trjágróður í ræktun hér á landi geti laufgast við lægri hita hér á landi en t.d. á Bretlandseyjum. Meiri líkur em á vanmati á hitasummu hafrænu stöðvanna að vori ef valið er hátt viðmiðunarhitastig. Til að auðvelda samanburð við erlendar rannsóknamiðurstöður var hér valið að nota 5°C. Útreikningar eins og 1. og 2. mynd sýna em áhugaverð til að bera saman kalár útfrá veðurfarsgögnum og heimildir um vorkal. Vorið 1963 er eitt umtalaðasta vorhret sögunnar á Suðurlandi í tengslum við vorkal í tijám. 2. mynd fyrir Stórhöfða sýnir að frostið hefur farið niður fyrir -3 °C talsvert eftir að það fór niður í -5°C. Þegar skoðað er nánar í gögnin hefur frostið á Stórhöfða farið niður í -14,1°C þann 11. apríl og síðan niður í -3,9 þann 6. maí. Frostharkan þann 11. apríl hefur því vafalítið ráðið miklu um umfang skemmdanna. Eftir vorhretið 1963 virðist Stórhöfði einstaklega hættulaus staður gagnvart vorkali og að þama hafi verið um algjöra undantekningu að ræða. Trjágróður sem heldur frostþoli sínu við 20 daggráður virðist nokkuð ömggur á Stórhöfða gagnvart vorkali í ljósi sögunnar. 1. mynd. sýnir að á Egilsstöðum em árin 2003 og 1993 (> 70 daggráður og 50 daggráður) sýnu verst enda komu fram miklar skemmdir í lerki bæði þessi vor. 1984 og 1987 er fjöldi daggráða um 40 fyrir síðasta vorfrost. Sú aðferð að reikna meðalfjölda daggráða miðað við valda áhættu (10% í töflu 2) virðist heppileg til að tölufesta við hversu margar daggráður ætti að prófa trjágróður áður en hann er notaður á ákveðnum stöðum. Þessi aðferð hentar þó ekki þar sem mjög sein vorfrost og sumarfrost em tíð því slíkum aðstæðum verður ekki varist með notkun á efnivið sem lifnar seint að vori. Slíkar aðstæður em á Staðarhóli þar sem em 10% líkur á frosti 5 júní og svipað í Reykjahlíð þar sem sömu frostlíkur eru 31. maí. Það vekur athygli hversu margar daggráður em fyrir síðasta frost á Akureyri og Húsavík en þar er ekki um sumarfrost að ræða eins og í tilfelli Staðarhóls og Reykjahlíðar. Haustkal Gengið er útfrá því að lengd samfelldrar nætur stjómi því hvenær tré byggi upp frostþol að hausti. Þessi eiginleiki er talinn hafa mjög hátt arfgengi þó svo að aðrir þættir eins og plöntualdur, áburðaráhrif, sjúkdómar , þurrkur o.fl. geti haft áhrif. Þess vegna er miklu einfaldara að meta hættuna á haustkali en vorkali og jafnframt einfaldara að prófa frostþol trjágróðursins að hausti. Þessi munur er yfirleitt mjög skýr milli norðlægra og suðlægra kvæma ýmissa tegunda bæði í meira haustfrostþoli norðlægra kvæma og gjaman einnig í hæðarvexti í uppeldi þar sem suðlægu kvæmin verða vemlega hærri en þau norðlægu. í 2. töflu kemur frosthættan á Staðarhóli skýrt fram þegar dagsetningar fyrstu haustfrosta em skoðaðar. Þar em 10% líkur á frosti fyrir mánaðarmótin ágúst- september og endurspeglar e.t.v. aðstæður í kuldapollum inn til landsins frekar en
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204
Page 205
Page 206
Page 207
Page 208
Page 209
Page 210
Page 211
Page 212
Page 213
Page 214
Page 215
Page 216
Page 217
Page 218
Page 219
Page 220
Page 221
Page 222
Page 223
Page 224
Page 225
Page 226
Page 227
Page 228
Page 229
Page 230
Page 231
Page 232
Page 233
Page 234
Page 235
Page 236
Page 237
Page 238
Page 239
Page 240
Page 241
Page 242
Page 243
Page 244
Page 245
Page 246
Page 247
Page 248
Page 249
Page 250
Page 251
Page 252
Page 253
Page 254
Page 255
Page 256
Page 257
Page 258
Page 259
Page 260
Page 261
Page 262
Page 263
Page 264
Page 265
Page 266
Page 267
Page 268
Page 269
Page 270
Page 271
Page 272
Page 273
Page 274
Page 275
Page 276
Page 277
Page 278
Page 279
Page 280
Page 281
Page 282
Page 283
Page 284
Page 285
Page 286
Page 287
Page 288
Page 289
Page 290
Page 291
Page 292
Page 293
Page 294
Page 295
Page 296
Page 297
Page 298
Page 299
Page 300
Page 301
Page 302
Page 303
Page 304
Page 305
Page 306
Page 307
Page 308
Page 309
Page 310
Page 311
Page 312
Page 313
Page 314
Page 315
Page 316
Page 317
Page 318
Page 319
Page 320
Page 321
Page 322
Page 323
Page 324
Page 325
Page 326
Page 327
Page 328
Page 329
Page 330
Page 331
Page 332
Page 333
Page 334
Page 335
Page 336
Page 337
Page 338
Page 339
Page 340
Page 341
Page 342
Page 343
Page 344
Page 345
Page 346
Page 347
Page 348
Page 349
Page 350
Page 351
Page 352
Page 353
Page 354
Page 355
Page 356
Page 357
Page 358
Page 359
Page 360
Page 361
Page 362
Page 363
Page 364
Page 365
Page 366
Page 367
Page 368
Page 369
Page 370
Page 371
Page 372
Page 373
Page 374
Page 375
Page 376
Page 377
Page 378
Page 379
Page 380
Page 381
Page 382
Page 383
Page 384
Page 385
Page 386
Page 387
Page 388
Page 389
Page 390
Page 391
Page 392
Page 393
Page 394

x

Fræðaþing landbúnaðarins

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fræðaþing landbúnaðarins
https://timarit.is/publication/1565

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.