Fræðaþing landbúnaðarins - 06.02.2004, Page 54
52
svarað þessu kalli neytenda og hefur orðið mjög ör þróun á þessu sviði hvað framboð
og framsetningu þeirra varðar. Fiskréttimir em samsettir úr fiski, grænmeti og sósu.
Allt hefur þetta svipaðan eldunartíma úr fmmhráefninu, þ.e. ekki þarf að forelda
hráefnin heldur nýtast þau beint í samsetninguna. í kjöti er þessu öðmvísi farið þar
sem eldunartími kjötsins er mun lengri heldur en annarra hráefna, sem notuð em í
samsetta rétti. Þetta leiðir til þess að nauðsynlegt er að forvinna kjöthluta réttarins
fyrir samsetningu. Þetta er dæmi um hugsanlegt svar við óskum neytenda sem fram
komu í könnun Bjama.
Máltækið „Úr haga í maga“ er oft notað um ferilinn frá bónda til neytanda.
Evrópusambandið og fleiri aðilar leggja nú höfuðáherslu á það að líta á þennan feril
frá sjónarhóli neytanda og síðan í gegnum alla keðjuna allt til bóndans. í raun em það
fímm póstar og tengslin á milli þeirra, sem allt snýst um í þessu ferli en þeir em:
Neytandinn, verslunin, kjötvinnslan, sláturleyfishafinn og bóndinn. Nauðsynlegt gæti
verið að afla á kerfisbundinn hátt svara við eftirtöldum spumingum: Hvað vill
neytandinn? Hvað vill verslunin og hvað þarf hún að gera fyrir neytandann? Hvað vill
kjötvinnslan og hvað þarf hún að gera fyrir verslunina? Hvað vill sláturleyfishafinn og
hvað þarf hann að gera fyrir kjötvinnsluna? Hvað vill bóndinn og hvað þarf hann að
gera fyrir sláturleyfishafann?
í rannsóknum hefur komið í ljós að íslenska lambakjötið er óvenju meyrt miðað við
annað lambakjöt í Evrópu (OVAX Evrópuverkefni um lambakjöt). Ýmsar tilgátur
hafa komið fram sem skýra þennan mun án þess að staðfestingar hafi fengist. Ein
tilgátan er sú að magn, hlutfall og gerð vöðvaþráða í íslenska lambakjötinu hefðu
þessi áhrif. Undanfarið hefur Matra tekið þátt í rannsóknaverkefni þar sem staðfesta
átti þessa tilgátu. í ljós hefur komið að vöðvaþræðimir era ekki eins í íslenska
lambakjötinu og þeir em í öðm kjöti. Rannsóknir þessar em styrktar af Markaðsráði
og RANNÍS og unnar í samstarfi við Uppsalaháskóla og hafa vísindamenn þar ekki
séð þetta í öðm kjöti, sem notað er til manneldis. Skýringin á þessu er ekki ljós en
þama er að koma í ljós gmndvallaratriði sem mun nýtast sem fræðilegur gmnnur til
þess að marka sérstöðu íslenska lambakjötsins. Þessar upplýsingar munu nýtast í
markaðsstarfi erlendis þegar reynt er að marka sérstöðu kjötsins.
Eins og fram hefur komið þá hefur heildameysla á kjöti aukist mikið á síðastliðnum
ámm. Miðað við núverandi framleiðslugetu er nauðsynlegt að neyslan aukist enn
meira. Þá er ekki eingöngu átt við hefðbundnar kjötafurðir, heldur er mikið verk
óunnið í sambandi við nýjar vömr til þess að bæta nýtingu afurða. Eftirfarandi era
einungis nokkur dæmi um það hvemig hægt er að auka heildameysluna.
Snarl - skyndibitar. Mikill vöxtur hefur verið undanfarin ár í sölu á alls kyns snarli og
skyndibitum. Kjötiðnaðurinn hér á landi hefur varla snert þennan markað. Víða
erlendis er aftur á móti mikið úrval af þurrkuðum pylsum, sem framleiddar era úr
hinum ýmsu kjöttegundum. Framleiðslan getur aftur á móti verið flókin, þannig að
þörf er á vemlegu þróunarstarfi. Einnig getur það tekið tíma fyrir neytendur að venjast
vömnum. íslendingar em aftur á móti nýjungagjamir og því má gera ráð fyrir því að
einhver sala geti verið hér á landi í slíkum vömm.
Fjallalamb á Kópaskeri hefur undanfarið ár í samstarfi við Matra unnið að þróun á
þurrverkuðu ærkjöti. Varan er næstum tilbúin á markað og er gott dæmi um það