Fræðaþing landbúnaðarins - 06.02.2004, Page 61
59
Þá mætti einnig hugsa sér tímabundinn uppskerubrest á komi. Það gæti verið vegna
hamfaraveðurs eða sjúkdómafaraldurs. Þetta þýddi hækkun á komverði og
komnotkun til dýrafóðurs yrði ekki arðbær. Framleiðsla búfjárafurða myndi dragast
saman og offramleiðsla hverfa.
Atburðir af þessu tagi hafa einungis áhrif til skemmri tíma; nokkurra vikna eða í
mesta lagi eins árs og þeir taka að jafnaði til fárra matvælategunda.
Onnur dæmi um vá er t.d. Chemobil kjamorkuslysið í fyrrum Sovétríkjunum sem olli
timabundinni geislamengun mjög stórra svæða í Rússlandi, Finnlandi, Svíþjóð og
Noregi. Um nokkurt skeið var hreindýrakjöt af þessum slóðum ekki talið hæft til
manneldis. I næsta nágrenni slysstaðarins vara áhrif slyssins ennþá. Því hefur verið
haldið á lofti í Bandaríkjunum að raunveruleg hætta stafi af hugsanlegum áhuga
hryðjuverkamanna á því að valda hliðstæðum atburðum í bandarískum
kjarnorkuvemm. Miðað við stöðu heimsmála um þessar mundir er sams konar vá til
staðar í Evrópu. Kjamorkuslys í landbúnaðarhémðum Bandaríkjanna eða Evrópu
myndi gera þessa stærstu matvælaútflytjendur dagsins í dag að nettóinnflytjendum
matvæla um nokkurt skeið. Verslun með aðrar nauðsynjar, s.s. olíu gæti hins vegar
haldist óbreytt.
Einnig mætti hugsa sér olíukreppu tengda stríðsrekstri í Miðausturlöndum. Vemleg
hækkun í olíuverði gæti haft í för með sér almennan samdrátt í matvælaframleiðslu
stom útflutningsríkjanna, ásamt því að flutningar á matvælum yrðu dýrari en nú er.
I engu ofangreindra tilfella væri hætta á almenni hungursneyð, heldur tímabundnum
skorti á ákveðnum vömflokkum og vemlegum verðbreytingar á matvælum
(sérstaklega búfjárafurðum4). Áhrifin gætu hæglega varað í nokkur ár.
* þriðja lagi má hugsa sér alvarlega langtímavá. Hér er nærtækast að velta fyrir sér
stríðsrekstri í Evrópu eða Bandaríkjunum. í þessum tilfellum gæti stór hluti af
ttutímatæki tapast að minnsta kosti tímabundið, fólki í viðkomandi löndum (og þeim
'öndum sem ekki gætu brauðfætt sig) myndi fækka vegna hungursneyðar og
onlliríkjaverslun breytast vemlega, til allmargra ára.
ofansögðu er ljóst að margvíslegir atburðir geta ógnað milliríkjaverslun með
húfjárafurðir, bæði til lengri og skemmri tíma. Erfitt er að reikna út hversu mikil
hættan er, en allir þeir atburðir sem nefndir vom hér að ofan hafa gerst og ekki er
hægt að útiloka að þeir geti átt sér stað og stund í framtíðinni. Næsta spuming sem
svara þarf, er hvort innlend búvömframleiðsla veiti íslendingum vöm gegn þeirri vá
Sem nefnd hefur verið.
Hlutverk innlendrar búvöruframleiðslu
Eegar meta þarf hversu miklar hagvamir felast í innlendri búvömframleiðslu þarf að
hta sérstaklega til tveggja atriða. í fyrsta lagi umfangs framleiðslunnar, það er hvort
mnlend framleiðsla sé nægjanlega mikil til að hafa umtalsvert vægi fyrir þjóðina ef
skortur vofir yfir. í öðm lagi þarf að skoða hversu sjálfbær innlend framleiðsla er. Það
er hversu háð hún er innflutningi á aðföngum (ss. fóðri, áburði, vélum og olíu).
Skortur á matvælum mun örugglega leiða til þess að hveiti, maís og bygg verður notað beint sem fæða
fyrir fólk, en ekki sem dýrafóður.