Fræðaþing landbúnaðarins


Fræðaþing landbúnaðarins - 06.02.2004, Síða 93

Fræðaþing landbúnaðarins - 06.02.2004, Síða 93
91 viðmiðunarreitum (3. mynd). í síðastnefndu reitunum teljast hins vegar með nokkrar tegundir er komu með belgjurtunum, sem fluttar voru í litlum gróðurtorfum af svæðum með miklum þéttleika af viðkomandi tegund og gróðursettar í tilraunareitunum. Meðalveiði smádýra í gildru yfir veiðitímann 2002 (4. mynd) var mest í melgresis- og áburðarreitum en minnst í þeim reitum þar sem lúpínu hafði verið sáð og trjáplöntur síðan gróðursettar. Einnig í reitum með „eyjum“ af innlendum belgjurtum og tijáplöntum og í viðmiðunarreitum þar sem engar landgræðslu eða skógræktaraðgerðir höfðu átt sér stað. Aðrir meðferðarliðir liggja þama á milli. Jákvæð marktæk fylgni var á milli heildarþekju gróðurs 2002 og meðalveiði í gildru yfir veiðitímann (Spearmans rs=0,66, P<0,001). Umræða Endurteknar mælingar á föstum reitum yfir langt tímabil eru taldar vera ein besta leiðin við að rannsaka framvindu (Walker og del Moral 2003). Sú leið hefur þann kost að hægt er að fylgjast náið með framvindunni sem ætti að auðvelda skilning á því hvaða ferlar eru í gangi og hvaða þættir stýra þeim. Hins vegar er frumframvinda eins og hér er um að ræða yfirleitt hægfara og því getur tekið langan tíma þangað til öll kurl eru komin til grafar. Önnur leið, mun vinsælli, er að bera saman svæði sem eru sambærileg að öllu öðru leyti en því að framvindan á sér mislanga sögu. Slíkar rannsóknir hafa einnig verið unnar í tengslum við Landbótarverkefnið og hafa þær fjallað um gróðurfar (Grétarsdóttir 2002), landnám háplöntutegunda (Elmarsdóttir o.fl. 2003) og smádýralíf (Edda Sigurdís Oddsdóttir 2002). Kostur við þá nálgun er að tiltölulega fljótlegt er að afla upplýsinga um mismunandi framvindustig. Helsti ókosturinn er hins vegar sá að erfitt getur verið að finna svæði þar sem bæði er að finna sambærilegar umhverfisaðstæður og sambærilegar aðgerðir, auk þess sem skortur á raunverulegum endurtekningum getur einnig verið vandamál. Með því að leggja þessar tvær leiðir saman í Landbótarverkefninu er hins vegar reynt að sameina kosti beggja. Gróðurþekja í tilraunareitunum á Geitasandi hefur farið vaxandi frá fyrstu mælingum og var í lok fjórða sumarsins (2003) komin í rúmlega 70% í reitum með grassáningum en tæplega 50% í reitum með áburðargjöf án sáninga (1. mynd). í síðastnefndu meðferðinni jókst þekjan að vísu lítið árið 2002 en það ár var ekki borið á tilraunareitina. Lúpínureitimir fóm hægt af stað en þar tvöfaldaðist þekjan á milli 2002 og 2003. Plæging samfara gróðursetningu leiddi til þess að þekja í reitum með gróðursettum plöntum var aðeins um helmingur af þekju í samsvarandi ógróðursettum reitum (1. mynd). Þá var þekja í lúpínusáningum aðeins brot af þekju grassáninganna bæði gróðursetningarárin, sem hefur eflaust haft sitt að segja um að lifun gróðursettra trjáplantna var mun betri í grassáningunum (Amór Snorrason 2004). Gróðursett var í reiti með innlendum belgjurtum sumarið 2002 og fram til 2003 vom þeir reitir nokkuð sambærilegir við viðmiðunarreitina. í þessum reitum var þekjan 5-6% og breyttist hægt. í gömlum (16-44 ára) grassáningum við líkar umhverfisaðstæður, 3-4 km norðvestan við tilraunina á Geitasandi, var heildarþekja gróðurs yfirleitt komin í 100% meðan þekja óuppgræddra viðmiðunarsvæða við hlið uppgræðslureitanna var aðeins um 5% (Grétarsdóttir 2002). Þetta bendir til þess að við þessar aðstæður sé um að ræða „þröskuld“ er tefji gróðurframvinduna og að einhverskonar inngrip í formi áburðar með eða án sáninga þurfi til að hjálpa framvindunni af stað og hraða henni.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205
Síða 206
Síða 207
Síða 208
Síða 209
Síða 210
Síða 211
Síða 212
Síða 213
Síða 214
Síða 215
Síða 216
Síða 217
Síða 218
Síða 219
Síða 220
Síða 221
Síða 222
Síða 223
Síða 224
Síða 225
Síða 226
Síða 227
Síða 228
Síða 229
Síða 230
Síða 231
Síða 232
Síða 233
Síða 234
Síða 235
Síða 236
Síða 237
Síða 238
Síða 239
Síða 240
Síða 241
Síða 242
Síða 243
Síða 244
Síða 245
Síða 246
Síða 247
Síða 248
Síða 249
Síða 250
Síða 251
Síða 252
Síða 253
Síða 254
Síða 255
Síða 256
Síða 257
Síða 258
Síða 259
Síða 260
Síða 261
Síða 262
Síða 263
Síða 264
Síða 265
Síða 266
Síða 267
Síða 268
Síða 269
Síða 270
Síða 271
Síða 272
Síða 273
Síða 274
Síða 275
Síða 276
Síða 277
Síða 278
Síða 279
Síða 280
Síða 281
Síða 282
Síða 283
Síða 284
Síða 285
Síða 286
Síða 287
Síða 288
Síða 289
Síða 290
Síða 291
Síða 292
Síða 293
Síða 294
Síða 295
Síða 296
Síða 297
Síða 298
Síða 299
Síða 300
Síða 301
Síða 302
Síða 303
Síða 304
Síða 305
Síða 306
Síða 307
Síða 308
Síða 309
Síða 310
Síða 311
Síða 312
Síða 313
Síða 314
Síða 315
Síða 316
Síða 317
Síða 318
Síða 319
Síða 320
Síða 321
Síða 322
Síða 323
Síða 324
Síða 325
Síða 326
Síða 327
Síða 328
Síða 329
Síða 330
Síða 331
Síða 332
Síða 333
Síða 334
Síða 335
Síða 336
Síða 337
Síða 338
Síða 339
Síða 340
Síða 341
Síða 342
Síða 343
Síða 344
Síða 345
Síða 346
Síða 347
Síða 348
Síða 349
Síða 350
Síða 351
Síða 352
Síða 353
Síða 354
Síða 355
Síða 356
Síða 357
Síða 358
Síða 359
Síða 360
Síða 361
Síða 362
Síða 363
Síða 364
Síða 365
Síða 366
Síða 367
Síða 368
Síða 369
Síða 370
Síða 371
Síða 372
Síða 373
Síða 374
Síða 375
Síða 376
Síða 377
Síða 378
Síða 379
Síða 380
Síða 381
Síða 382
Síða 383
Síða 384
Síða 385
Síða 386
Síða 387
Síða 388
Síða 389
Síða 390
Síða 391
Síða 392
Síða 393
Síða 394

x

Fræðaþing landbúnaðarins

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fræðaþing landbúnaðarins
https://timarit.is/publication/1565

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.