Fræðaþing landbúnaðarins - 06.02.2004, Síða 103
101
2002), en ísinn og kristalgerðin hafa m.a. mikil áhrif á vatnsbúskap og næringar-
umsetningu í mold.
Lokaorð
A undafömum árum hefur þekking á íslenskum jarðvegi aukist vemlega, m.a. í
tengslum við námsverkefni og alþjóðlegt starf tileinkað Sortujörð (Andosol).
Gagnagmnnur, nýtt jarðvegskort og ný drög að flokkun em mikilvæg skref fram á við.
ísland á sér frjósama jarðvegsauðlind. Til skamms tíma gekk verulega á þennan auð,
en endurheimt hennar skipar æ veglegri sess í þjóðfélaginu. Ætla má að ákvæði um
jarðvegsvemd verði ríkari þáttur í umhverfisvemd í framtíðinni, ekki síst vegna
breytinga sem nú eiga sér stað innan Evrópusambandsins, þar sem unnið er að nýrri
lagasetningu um vemdun jarðvegs. Auk þess munu stoðgreiðslur í auknum mæli
verða skilyrtar umhverfisvemd.
íslensk mold muni að líkindum gegna æ veigameira hlutverki fyrir efnahag landsins.
Komrækt eykst nú ár frá ári. Lægri stoðgreiðslur til landbúnaðar og útflutnings í
Evrópusambandinu, hlýnandi loftslag og hugsanlegur stuðningur við komrækt á
Islandi em allt þættir sem gætu margfaldað þá framleiðslu (sjá m.a. Áslaugu
Helgadóttur og Jónatan Hermannson, 2003). Slík þróun getur haft afgerandi áhrif á
þróun dreifbýlis.
Jarðvegur sem auðlind er forðabúr fyrir fæðuframleiðslu framtíðar á íslandi. En
moldin gegnir einnig lykilhlutverki fyrir margvíslega virkni vistkerfa, m.a. fyrir sífellt
fjölbreytilegri landnot í dreifbýli og vegna vatnsvemdar, sem munu móta framtíðar-
áherslur á rannsóknum á jarðvegi á íslandi.
Heimildir
Amalds, O., 1990. Characterization and erosion of Andisols in Iceland. Ph.D. dissertation, Texas
A&M University, College Station, Texas.
Amalds, O., 2004. Volcanic Soils of Iceland. In Volcanic Soil Resources. Occurrence, Development,
and Properties; (ritstj. Amalds, O., Stahr, K.). Catena Special Issue, Elsevier; Amsterdam. (í prentun)
Amalds, O., Kimble, J., 2001. Andisols of deserts in Iceland. Soil Science Society of America Joumal
65, 1778-1786.
Aslaug Helgadóttir og Jónatan Hermannsson, 2003. Verðmæti ræktunarlands. Ráðunautafundur 2003.
12-17.
FAO, 1988. Soil Map of the World. Revised Legend. Soil Resources Report 60, FAO, Rome.
FAO, 1998. World Reference Base for Soil Resources. World Soil Resources Reports 84, FAO, Rome.
Gíslason, S.R., Amórsson, S. og Ármannson, H., 1996. Chemical weathering of basalt in Southwest
Iceland: effects of mnoff, age of rocks and vegetative/glacial cover. American Joumal of Science
296:837-907.
Hewitt, A.E., 1993. Methods and Rationale of the New Zealand Soil Classification. Landcare Research
Science Series No. 2, Manaaki Whenau Press, Lincoln, New Zealand.
Hewitt, A.E., 1998. New Zealand Soil Classification (2nd edition). Landcare Research Science Series
No.l, Manaaki Whenau Press, Lincoln, New Zealand.
Kellogg, C.E., 1957. We seek; we leam. í: Soil. The 1957 Yearbook of Agriculture. The United States
Department of Agriculture, Washington D.C. Bls. 1-16.