Fræðaþing landbúnaðarins - 06.02.2004, Page 123
121
er um akurinn áður en nytjaplöntumar eru komnar upp en eftir að illgresið byrjar að
vaxa. Þessi aðferð vinnur vel á fræillgresi en fjölært illgresi þarf að meðhöndla oft.
Þessi aðferð hentar frekast þar sem langur tími líður frá því að illgresið byrjar að vaxa
og þar til nytjaplöntumar koma upp. Þessi aðferð hefur t.d. verið notuð í gulrótarækt.
Einnig hafa menn notað rafmagn á illgresi. Þá er koparstöng með sterkum straum látin
stijúkast við illgresi sem hefur náð meiri hæð en nytjaplantan. Þessi aðferð hentar því
eingöngu þar sem verið er að rækta lágvaxnar plöntur. Þá er hægt að nota dúka til að
hindra að illgresið geti vaxið, en göt em gerð fyrir nytjaplöntumar.
Lokaorð
í upphafi þessarar greinar vora leiddar að því líkur að illgresi myndi aukast í íslensku
ræktunarlandi á komandi áram vegna aukinnar kom- og grænfóðurræktar sem og
tíðari endurvinnslu túna. Ef farið verður að rækta lín eða plöntur til iðnaðar ýtir það
enn frekar undir þessa þróun. Það er ekki bara að illgresi sem fyrir er í landinu breiðist
út heldur er alltaf hætta á að nýjar tegundir illgresis berist til landsins með fræi þó svo
að ítrastu varkámi sé gætt. Á sama hátt geta nýjar arfgerðir af tegundum sem fyrir era
borist í akrana. Þetta geta verið arfgerðir með meiri mótstöðu gegn vamarefnum og
öðram aðgerðum sem beitt er í baráttu við illgresið.
Undanfama áratugi hafa fjölmargar nýjar plöntutegundir verið fluttar til
landsins og stöðugt bætist við. Þetta era m.a. skrautjurtir, tré, rannar, matjurtir,
fóðuijurtir, landgræðslujurtir og grös í íþróttavelli. í þessum hópi leynst mjög líklega
plöntur sem eiga eftir að valda okkur vandræðum sem illgresi í ökram eða villtri
náttúra í framtíðinni. Það skiptir því miklu að fara að öllu með gát bæði með því að
hugsa um hvaða tegundir eru fluttar inn og einnig hvar þeim er sáð. Þetta á jafnt við
tré og ranna sem aðrar plöntur.
Heimildir
Derek Mundell & Sigurgeir Ólafsson, 1982. Residue of linuron in soils and potato in Iceland. Islenskar
landbúnaðarrannsóknir 14 (1-2), 3-17.
Guðni Þorvaldsson, 1987. Húsapuntur. Freyr 83, 384-385.
Guðni Þorvaldsson og Þóroddur Sveinsson, 2003. Reynsla bænda af kom- og grænfóðurrækt.
Ráðunautafundur 2003, 160-168.
Jarðræktartilraunir, 2003. Skýrsla í vinnslu.
Jón Guðmundsson, 1998. Baráttan við illgresið, illgresiseyðar og notkun þeirra. Ráðunautafundur
1998, bls. 109-123.
Jón Guðmundsson, 2002. Illgresiseyðar í landbúnaði. Handbók bænda 2002, 56-58.
Margrét Guðrún Ásbjömsdóttir, 2003. Vaxtarlag byggs og samkeppni við illgresi. Verkefni styrkt af
Nýsköpunarsjóði. 15 bls.
Við samningu þessarar greinar hefur einnig verið stuðst við ýmsar greinar og kennsluefni eftir Sigurd
Hákansson prófessor við Landbúnaðarháskólann í Uppsölum.