Fræðaþing landbúnaðarins - 06.02.2004, Page 142
140
sem ákvarðað hafa þróun og aðlögun birkis að íslensku umhverfi, eins og það hefur
verið túlkað út frá niðurstöðum okkar, sérstaklega hérlendis. Hins vegar virðist
erfðablöndunin virka sem fyrirbæri eða verkfæri sem stækkar umfang erfðabreytileika
í stofnum bjarkartegunda á íslandi en erfðabreytileikinn er undir þrýstingi náttúruvals.
Umhverfisþættir, eins og loftslagsbreytingar eða búskapur manna, geta vissulaga keyrt
þróun bjarkategunda, en erfðabreytileiki, vegna erfðablöndunar og/eða
stökkbreytinga, er efniviður þess. Þessi gagnstæðu öfl hljóta að vera í gangi frá
upphafi, þ.e. erfðablöndun er hvorki ný né henni lokið. Talið er að tegundablöndun
og erfðablöndun bjarkar hafi átt sér stað þegar birkiskóglendi var að myndast á Islandi
á Holocene tíma (ný túlkun á fomleifafræðilegar rannsóknir: Caseldine 2001).
Frjókomagreining fomleifasýna frá þessum tíma (Hallsdóttir 1995 ofl.) bendir til þess
að fjalldrapi, ásamt öðmm arktískum plöntutegundum, myndaði fyrsta gróðurinn
fljótlega eftir síðustu ísöld eða fyrir um tíu þúsund ámm. Hins vegar myndaðist
birkiskóglendi ekki almennilega fyrr en eftir langan og óstöðugan tíma í
gróðursögunni, en þetta er talið vera upphafstími erfðablöndunar bjarkategunda.
Heimildir
Anamthawat-Jónsson K (2003) In Plant Genome: Biodiversity and Evolution, vol 1. Edited by AK
Sharma & A Sharma. Science Publishers Inc, Enfield (NH) USA, Plymouth UK. Pp. 249-265.
Anamthawat-Jónsson K and Thórsson ÆTh (2003) Plant Cell, Tissue and Organ Culture 75: 99-107.
Anamthawat-Jónsson K and Tómasson T (1990) Hereditas 112: 65-70.
Anamthawat-Jónsson K and Tómasson T (1999) Hereditas 130: 191-193.
Anamthawat-Jónsson K et al. (1999) Molecular Ecology 8: 309-315.
Atkinson MD (1992) Journal ofEcology 80: 837 -870.
Briggs D and Walters SM (1997) Plant Variation and Evolution, 3rd edn, Cambridge.
Caseldine C (2001) Review of Paleobotany and Palynology 117: 139-152.
Clapham AR et al. (1962) Flora of the British Isles, 2nd edn. Cambridge.
de Groot WJ et al. (1997) Joumal ofEcology 85: 241-264.
Elkington TT (1968) New Phytologist 67: 109-118.
Gröntved J (1942) In The Botany of Iceland, vol 4, Pt I. Copenhagen.
Hallsdóttir M (1995) Búvísindi 9: 17-29.
Kenworthy JB et al. (1972) Trans. Bot. Soc. Edinb. 42: 517-539.
Löve Á and Löve D (1956) Acta Horti Gotobergensis 20: 65-290.
Löve Á and Löve D (1975) Cytotaxonomical Atlas of the Arctic Flora. J. Cramer, Vaduz, Germany.
Sulkinoja M and Valanne T (1980) Rep. Kevo Subarctic Res. Stat. 20: 27-33.
Thórsson ÆTh et al (2001) Journal of Heredity 92: 404-408.
Walters SM (1964) In Flora Europaea, vol 1. Edited by Tutin TG et al. Cambridge University Press,
UK. Pp, 57-59.