Fræðaþing landbúnaðarins - 06.02.2004, Page 158
156
Kolvetni í fóðri jórturdýra
Bragi L. Ólafsson,
Jóhannes Sveinbjömsson og
Grétar H. Harðarson
Rannsóknastofnun landbúnaðarins
Bakgrunnur- yfírlit um kolvetni
Kolvetni eru um 50-80% af þurrefni í gróffóðri og komi og em því uppistaðan í fóðri
jórturdýra. Kolvetni em fjölbreytilegur hópur efna, sett saman úr mismunandi fjölda
sykureininga (einsykmnga) eða einingum af þeim leiddum. Eiginleikar kolvetna fara
eftir því úr hvaða sykureiningum þau em samsett, fjölda þeirra, hvemig einingamar
tengjast saman og á hvem hátt kolvetnin tengjast öðmm efnum. Almennt er talað um
sykur þegar sykureiningar em færri en 10. Dæmi em einsykrungamir þrúgusykur
(glúkósi) og ávaxtasykur (frúktósi) og tvísykmngamir strásykur (súkrósi) og
mjólkursykur (laktósi). Þegar um keðjur margra eininga er að ræða er talað um
fjölsykmnga. Þessar keðjur geta ýmist verið settar saman úr sömu sykureiningunni
síendurtekinni, eins og t.d. sterkja og sellulósi sem samanstanda eingöngu af glúkósa
og frúktanar sem samanstanda af frúktósa, eða úr mismunandi sykmeiningum eins og
t.d. hemísellulósi og pektín. Einnig em til flóknari kolvetnasambönd sem innihalda
prótein- og fitueiningar (Van Soest, 1994; Van Soest & Rymph, 1992).
Frá sjónarhóli plöntulífeðlisfræðinnar má skipta kolvetnum niður í þijá hópa:
a) einfaldar sykurgerðir sem taka þátt í efnaskiptum plöntunnar;
b) forðakolvetni plantna svo sem súkrósa, sterkju og frúktana og
c) fjölsykmnga svo sem sellulósa, hemisellulósa og pektín sem em aðal
byggingarblokkimar í frumuveggjum plantna. fitueiningar (Van Soest, 1994; Van
Soest & Rymph, 1992).
Til að nýta þessi mismunandi kolvetni þurfa dýr að bijóta þau niður eða melta þau
þannig að líkaminn geti sogað upp niðurbrotsefni meltingarinnar og notað þau í sínum
efnaskiptum. Hvar í meltingarfæmnum, hversu hratt og í hvaða mæli kolvetni meltast
fer eftir eiginleikum þeirra. í sumum tilfellum mynda dýr ensím sem geta melt einstök
kolvetni, en í öðmm tilfellum em kolvetni geijuð með tilstilli ensíma örvera. Vemlegu
máli skiptir einnig fyrir meltingu kolvetna hversu aðgengileg þau em, t.d. hvort þau
em vatnsleysanleg eða ef þau em bundin í föstu efni hvort önnur efni hindra aðgang
að þeim. í 1. töflu er yfirlit yfir helstu forðakolvetni og í hvaða plöntum þau finnast og
í 2. töflu yfirlit yfir samsetningu, leysanleika, meltingu og meltanleika helstu kolvetna
í fóðri jórturdýra.
1. tafla. Forðakolvetni í nokkrum algengum fóðuijurtum. Aðlagað eftir P. J.Van Soest, 1994.
Súkrósi Galaktan Sterkja Frúktanar
Komtegundir Grös + 0 + 0
- temprað loftslag + 0 0 +
- hitabelti Belgjurtir + 0 + 0
- alfalfa + (+) + 0
- sojabaunir + + (+) 0
J