Fræðaþing landbúnaðarins - 06.02.2004, Blaðsíða 172
170
hætti eða öðrum mun áþekkra áhrifa gæta hérlendis. Mikilvægt er að fylgjast grannt
með því sem þama er að gerast og byrja strax að búa sig sem best undir breytingamar.
Þær verða - spuming er aðeins í hvaða mæli.
í þeirri óumflýjanlegu leit hagkvæmra leiða, sem einkenna mun hefðbundna
búvöruframleiðslu hérlendis næstu árin enn sterkar en fyrr, er jafnframt nauðsynlegt
að fagþjónustan leggi áherslu á að létta og auðvelda bændum fjárhagslegt mat á
valkostum í fóðuröflun. Svo sem unnt er verður að hafa heildarsýn á
framleiðsluferlana í huga fremur en stubba- og tilviljanakennda áherslu á einstaka
tækni- eða líffræðiþætti þó oft kunni að vera áhugaverðir - og mikilvægir!
Heimildir
Ásmundur Lárusson, 2003. Breytt rekstrarform fóðuröflunar. Ráðunautafundur 2003, bls. 149-151.
Bjami Guðmundsson 1994. Áhrif forþurrkunar, skurðar og notkunar Kofasafa á verkun heys í
rúlluböggum. Búvísindi 8:115-125.
Bjami Guðmundsson 1996. Verkun heys í rúlluböggum handa ám. Rit Búvísindadeildar. Nr. 17, 46 bls.
Bjami Guðmundsson 2002. Val dráttarvéla - hentug stærð og hagkvæmni fjárfestingar.
Rúðunautafundur 2002, bls. 316-318.
Bjami Guðmundsson 2003. Vothey í plastklæddum útistæðum. Freyr 99(5):31-34.
Bjami Guðmundsson 2004. Nýting dráttarvéla og kostoaður við notkun þeirra. Frœðaþing
landbúnaðarins. í þessu riti (veggspjald).
Bjami Guðmundsson & Bjöm Þorsteinsson 2002. Geymsla heys í rúllum - áhrif þurrkstigs,
hjúpþykktar og húsgeymslu á verkun heysins og varðveislu fóðurefnanna. Búvísindi, 15:51-59.
Bjami Guðmundsson & Eiríkur Blöndal 2003. Búvélakostnaður og mismunandi rekstrarform búvéla.
Ráðunautafundur 2003, bls. 135-141.
Daði Már Kristófersson & Bjami Guðmundsson 1998. Vinna og vélakostoaður við heyskap - athugun
á 23 búum. Ráðunautafundur 1998, bls. 20-29.
Grétar Einarsson 2003. Afdrif rúlluplasts, (http://www.rala.is/ 18.01.2004).
Grétar Hrafn Harðarson 2003. Fóðmn og framleiðslutengdir sjúkdómar mjólkurkúa. Freyr 99(9): 17-22.
Gunnar Guðmundsson 2003. Skipulagning hagkvæmrar fóðuröflunar. Bœndablaðið 29.4.2003, bls. 15.
Gunnar Sigurðsson 2003. Gróffóðuröflun á kúabúi. Ráðunautafundur 2003, bls. 145-148.
Honig, H. & J. Thaysen 2002. 10 years testing of silage additives by DLG - a comprehensive data
evaluation. The XlIIth Intemational Silage Conference. Sept. 11-13, 2002. Conf. Proc. bls. 232-
253.
Ingvar Bjömsson 2000. Hagkvæm gróffóðurframleiðsla á kúabúum. Ráðunautafundur 2000, bls. 330-
337.
Lingvall 2002. The bale silage technology. The XlIIth Intemational Silage Conference. Sept. 11-13,
2002. Conf. Proc. bls. 162-163.
Lund, M. 1999 (ábm.). Strategiske beslutningsgrundlag til landmœnd. Statens Jordbr. og
Fiskedkonomisk Institut. 63 bls.
Maegaard, E. 2003. Grovfoderhándtering med fokus pá ensilering af græs.
(http://www.lr.dk/lr/informationsserier/prodoek/07-l-17pjece2003-5.htm 07.01.04).
Mikkelsen, P. 2004. Norden mndt. NBC-mpde. Friiberghs herrgárd, Sverige, 12.-13. janúar 2004.
(erindi) 12 bls.
Muck, R.E. & B.J. Holmes 2001. Density and losses in pressed bag silos. 2001 ASAE Annual
Intemational Meeting. Vol. 10-1091. ASAE. Sacramento. CA. 20bls.
Muck, R.E. & P. O'Kiely, 2002. New technologies for ensiling. The XlIIth Intemational Silage
Conference. Sept. 11-13, 2002. Conf. Proc. bls. 334-343.
Nomp, J. 2003a. Strategisk planlægning i landbraget. Ráðunautafundur 2003, (erindi).
Nomp, J. 2003b. Outsourching/indkpb af tjenesteydelser pá landbmgsbedrifter. Ráðunautafundur 2003,
(erindi).
O'Kiely, P. 2001. Producing grass silage profitably in Northem Europe. Production and Utilization of
Silage ... NJF-seminar no 326. Lillehammer 27-28Ih September 2001, 18 bls.
O'Kiely, P., D.P. Forristal, K. Brady, K. McNamara, J.J. Lenehan, H. Fuller & J. Whelan 2002.
Improved technologies for baled silage. Beef Production Series No. 50. Grange Research
Centre. 128 bls.