Fræðaþing landbúnaðarins - 06.02.2004, Page 178
176
6. tafla. Uppskera blöndu sumar- og vetrarrepju annarsvegar og sumar- og
vetrarrýgresi hinsvegar í tilraunum á Hvanneyri 2002 og 2003. Handbókarskammtar í
hreinrækt en 60% af því magni í blöndum.
Tegund/blanda 2002 (sáð 30.maí) 2003 (sáð 16. maí)
l.sl. 2.sl. Samt l.sl. 2.sl. 3.sl. Samt.
Sumarrepja 27,5 27,5!) 35,9 35,94)
Sumarrýgresi 37,0 27,7 64,7° 31,5 39,3 15,0 85,84)
Vetrarrýgresi 40,9 19,8 60,72) 51,2 16,3 67,55)
Sumarrepj a+sumarrýgresi 37,6 20,8 58,4° 37,7 30,8 9,6 78,14)
Sumarrepj a+vetrarýgresi 33,0 22,6 55,61} 33,7 25,8 8,1 67,64)
Vetrarrepja 68,2 68,23) 62,7 62,75)
V etrarrepj a+sumarrýgresi 33,6 21,6 54,9° 35,2 33,4 11,5 80,14)
V etrar repj a+vetr arýgresi 44,7 17,1 61,82) 55,3 12,3 67,7S)
X)l.sl. 29.7, 2.sl. 12.9 2,1. sl. 8.8, 2.sl. 27.9 J) l.sl. 27.9 4,l.sl. 14.7., 2.sl. 20.8, 3.sl.
18.9'
5)l.sl. 7.8., 2.sl.l0.9
Það er augljóst að mikið er að vinna með því að sá rýgresi með “einnota”
káltegundum og ekki er ástæða til að ætla annað en hið sama gildi fyrir tegundir eins
og bygg og hafra samanber niðurstöður Þórodds Sveinssonar (1997).
Belgjurtablöndur
Á millistríðsárunum var mikill áhugi fyrir því að sá ertum eða flækjum með
grænfóðurhöfrum. Ætlaður ávinningur er augljós, belgjurtimar leggja köfnunarefni til
sambýlisins en haframir stuðning fyrir belgjurtimar til að vaxa eftir, því þessar
tegundir em klifurjurtir. Belgjurtir era eðli málsins samkvæmt mjög próteinríkar auk
þess að vera steinefnaríkar eins og aðrir tvíkímblöðungar. Það var hinsvegar talið til
vansa að þessar tegundir þoldu lítið frost og smitun gat mistekist. Undanfarin ár hefur
verið reynt á ný en meginniðurstaðan er sú að ræktunarkostnaður belgjurta sé svipaður
og annarra grænfóðurtegunda, hátt fræverð vegur uppi spamað í áburðarkaupum
(Áslaug Helgadóttir og fl. 2002)
Jákvæð áhrif á uppskeru
Hér að framan era niðurstöður um gagnsemi þess að sá rýgresi með öðram tegundum
til að fá endurvöxt. Einnig getur komið til greina að sá saman tegundum með svipaðan
þroskaferil til að auka fjölbreytni fóðursins og hugsanlega meiri uppskera. Ein af þeim
blöndum sem þar koma til greina er vetrarepja og vetrarhafrar, en þær tegundir
virðast þrífast vel saman. Þetta var prófað í sumar á Hvanneyri, sáðhlutföll vora
mismunandi og áhrifin prófuð við tvo sláttutíma. Uppskeratölur er sýndar í 7. töflu.
Þar er ekki að sjá neinn hag í blöndunum hvað uppskeramagn varðar. Samband
sáðmagns og hlutfalls tegunda í uppskera er sýnt í 8. töflu. Þar er greinilegt að
sáðmagn hefur sitt að segja um hlutföll í uppskera, og jafnframt að vegur repjunnar
vex frá fyrri til seinni sláttutíma.