Fræðaþing landbúnaðarins - 06.02.2004, Page 179
177
7. tafla. Uppskera vetrarrepju og vetrarhafra í hreinrækt og mismunandi
blönduhlutföllum 1993. Fullt sáðmagn var 10 kg/ha af repju og 200 kg/ha af höfrum.
Sáð 16. maí
Sáðmagn, % Sláttutími
Vetrarepja Vetrarhafrar 30. júlí 16. ágúst Meðaltal
100 0 51,5 66,6 59,1
75 25 50,9 60,2 55,6
50 50 50,5 59,5 55,0
25 75 51,0 58,3 54,6
0 100 51,1 60,5 55,8
8. tafla. Áhrif sáðhlutfalla á skiptingu þurrefnisuppskeru og arfamengun eftir
sláttutíma
Sáðmagn, % Repja Hafrar Hafrar 30. júlí Repja Arfi Hafrar 16. ágúst Repja Arfi
100 0 0 83 17 0 99 1
75 25 17 72 11 16 77 7
50 50 23 65 12 42 49 9
25 75 45 33 22 63 26 12
0 100 69 0 31 84 0 17
í tilrauninni var nokkur arfi eins og sjá má. Hlutdeild hans í uppskeru minnkar með
seinkun sláttar og repjan nær greinilega að kæfa hann þegar fram sækir. I þessari
tilraun var ekki að sjá að vaxtarlag tegundanna mótaðist af sambýlinu.
Nýting á beit
Lítið er vitað um nýtingu grænfóðurs á beit þó reynt hafi verið að nálgast með áætlun
(Þóroddur Sveinsson og Gunnar Ríkharðsson 1991). í athugun sem gerð var á
Hvanneyri síðastliðið sumar (Ingibjörg Bjömsdóttir og Ríkharð Brynjólfsson 2004)
var m.a. metin nýting blöndu sumarrepju- og rýgresis og eins vetrarhafra- og repju.
Nýting blandnanna virtist frekar fylgja þeirri tegundinni sem lakar nýttist í hreinrækt.
Heimiidir
Áslaug Helgadóttir, Þórdís Anna Kristjánsdóttir og Jónatan Hermannsson. Einærar belgjurtir.
Ráðunautafundur 2002 75-82
Ingibjörg Bjömsdóttir og Ríkharð Brynjólfsson 2004. Nýting grænfóðurs til kúabeitar.
Ráðunautafundur 2004 (veggspjald). I prentun.
Ríkharð Brynjólfsson 1991. Grasfræblöndur. Ráðunautafundur 1991, 72-78
Þóroddur Sveinsson og Gunnar Ríkharðsson 1991. Nýting og arðsemi grænfóðurræktar.
Ráðunautafundur 1991, 26-43
Þóroddur Sveinsson 1997. Einært rýgresi til sláttar og beitar. Ráðunautafundur 1997, 152-164