Fræðaþing landbúnaðarins - 06.02.2004, Page 356
354
meðalblaðstærð og smæraþykkt, en einkennist af stuttum blaðstilkum og miklu
laufskrúði.
Plöntur vora gróðursettar í svörð með vallarsveifgrasi (Poa pratensis L.) á Korpu
sumarið 2001. Víxlanimar era alls 99 og þeim er raðað af handahófi í þijár blokkir. í
hverri blokk era smáreitir þar sem era 6 plöntur (arfgerðir) af hverri víxlun, þ.e. 18
arfgerðir af hverri víxlun era prófaðar. Haustið 2001 var þróttur plantnanna metinn á
skalanum 0, 1 og 2. Vorið 2002 var lifun metin og um sumarið vora vaxtareiginleikar
mældir samkvæmt Collins et al., 2001. Unnið var úr niðurstöðum með hefðbundnum
hætti og síðan gerð fjölbreytugreining á öllum mælistærðum (canonical variates
analysis).
Niðurstöður og umræður
Einungis 55% af plöntunum lifðu af fyrsta veturinn (Tafla 1). Innan við helmingur af
víxlunum með AberHerald og AberCrest lifði af veturinn samanborið við yfir 70% af
víxlunum með Undrom. Víxlanir með Snowy lifðu áberandi verr en víxlanir með
hinum norsku stofnunum. Mismunandi vetrarþol víxlananna má að hluta til skýra með
áður þekktu vetrarþoli foreldranna. Það á sérstaklega við þegar bomar era saman
víxlanir með Undrom miðað við Aber yrkin tvö. Munurinn á lifun afkomenda norsku
stofnanna kemur afmr á móti meira á óvart.
Tafla 1. Meðaltal lifunar (%) og staðalskekkja víxlana af norðlægum (HoKv9238, Norstar, Snowy) og
suðlægum (AberHerald, AberCrest, Undrom) stofnum af hvítsmára eftir einn vetur á Korpu (n sýnir
fjölda víxlana með viðkomandi foreldra).
n HoKv9238 n Norstar n Snowy n Meðaltal
AberHerald 10 51,4+1,10 9 69,4 ± 0,44 ii 29,2 ± 1,05 30 48,7 ± 0,99
AberCrest 16 60,5 ± 1,06 9 47,6 ±0,67 18 42,6 ± 0,87 43 50,3 ± 0,62
Undrom 9 73,4 + 0,94 6 75,0 ±0,58 11 67,3 ±0,14 26 71,2 ±0,29
Meðaltal 35 61,2 ± 0,70 24 62,6 ±0,60 40 45,7 ± 0,75
Fylgni milli vaxtareiginleika var marktæk í þó nokkram tilvikum (Tafla 2). Lifun
hefur marktæka fylgni við útbreiðslu (r = 0,32, p<0,01), en ekki við vaxtareiginleika.
Þetta bendir til þess að ákveðnir vaxtareiginleikar ráða ekki úrslitum um hvort plantan
lifi af. Það gefur okkur vonir um að hægt sé að velja út einstaklinga sem sameina
vetrarþol og vaxtarform sem gefa góða uppskera. Mynd 1 sýnir niðurstöður úr fjöl-
breytugreiningunni. Tveir fyrstu ásamir útskýra 76% af öllum breytileikanum.
Blaðstærðin vó langmest, síðan þróttur að hausti og lifun að vori. Á myndinni era
víxlanimar aðgreindar eftir norska foreldrinu og sést að hálfsystkin hópast saman. Á
CV I-ásnum era blaðstærð og þróttur neikvæð, en lifun jákvæð. Á CV Il-ásnum era
blaðstærð og lifun jákvæð, en þróttur neikvæður. Afkomendur Norstar og Snowy era
flestir til vinstri á 1. ás, en afkomendur HoKv9238 mynda hóp hægra megin. Á 2. ás
era afkomendur Norstar uppi til vinstri, en afkomendur Snowy era niðri vinstra
megin. Áhugaverðustu víxlanimar era þær sem sameina suðlæga eiginleika eins og
stór blöð og þykkar smærar og norðlæga eiginleika sem era hægur vöxtur á sáðári og
góð lifun. Þessir eiginleikar sameinast í nokkrum afkomendum Norstar eins og sést
efst til vinstri á myndinni.
Nú er unnið að mælingum á fitusýram og forðapróteinum í smæram að hausti hjá
völdum víxlunum með HoKv9238 eða Norstar sem annað foreldri. Niðurstöðumar