Fræðaþing landbúnaðarins - 06.02.2004, Síða 367
365
Á 3. mynd sjást meðalgildi holdfyllingar og fitu áranna 1999-2003 (sept.-okt.),
ásamt meðalvigt. Þar kemur glöggt fram sá munur milli ára sem drepið var á hér að
framan. Meðalgildi holdfyllingar 2003, 7,46, samsvarar R- (tæp 30% skrokka lenda í
O og P). Meðalgildi fitu, 6,92, samsvarar 2+, við mörk fitufl. 2 og 3 (rúm 18%
skrokka lenda í fitufl. 3+, 4 og 5).
SAMANBURÐUR EFTIR
SLÁTURTÍMA 2003
Undanfarin ár hefur verið unnið að
lengingu sláturtíðar. Sumarslátrun hefur
aukist og ekki síður slátrun eftir lok
október. Enn er þó 87% dilka slátrað á
hefðbundnum sláturtíma (sept.-okt.).
Síðasta ár var slátrað 3991 dilk fyrri
helming ársins, 23.822 dilkum í júlí og
ágúst (tvöföldun frá 2002), 453.110
dilkum í september og október og
40.434 dilkum í nóvember og desember
(þriðjungsaukning frá 2002), alls
521.357 dilkum árið 2003. f nóvember
og desember er eingöngu slátrað
gimbrum og geltum hrútlömbum, lang-
mest gimbmm. Meðalgildi hold-
fyllingar og fitu, ásamt meðalvigt þessara sláturtímabila, em sýnd á 4. mynd. Greinilega
sést hve lömbunum hættir til að safna fitu þegar á líður. Meðalvigt og meðalgildi hold-
fylhngar em svipuð í sumarslátmn og síðslátmn, en meðalgildi fitu hækkar úr 6,27 í
7,34. Þessar niðurstöður em sambærilegar við árið 2002.
SAMRÆMING KJÖTMATS
Ásamt kjötmatsformanni, Stefáni Vilhjálmssyni, unnu Karl E. Loftsson og Óli Þór
Hilmarsson við að leiðbeina kjötmatsmönnum og samræma störf þeirra í sláturtíðinni
2003. Haldin vom námskeið fyrir starfandi kjötmatsmenn um mánaðamótin ágúst-
september. Þeim lauk með hæfniskönnun. Sláturhúsin vom heimsótt á tímabilinu
15.8. - 3.12. og úttektir gerðar á kjötmatinu. Umfang eftirlitsins má sjá í 2. töflu.
2. tafla Eftirlit með dilkakjötsmati haustið 2003
Fjöldi sláturhúsa Fjöldi úttekta Metnir skrokkar Fjöldi úttekta í hveiju sláturhúsi Slátmn 10-30.000 Slátmn 50- 100.000
12 54 um 3000 2-3 5-11
Meðalgildi
1 Meöalglldl holdfyllingar
] Meðalgildi fitu
•Meðalvigt
Meðalviqt
(kg)
15,6
jan.-júní júlí-ág. sept.-okt. nóv.-des.
4. mynd. Meðalvigt og meðalgildi holdfyllingar
og fitu eftir sláturtíma 2003.
Vinnureglur við úttektir em þessar: Yfirmatsmaður metur 40 skrokka í kjötsal og
skráir niðurstöður. Niðurstöður húsmatsins skráðar. Frávik yfirfarin með mats-
mönnum og rædd. Frávik frá yfirmati em skráð þannig að ofmat um einn flokk (í
hærri holdfyllingar- eða fituflokk) er +1, en vanmat -1. Fjöldi frávika í hvom fyrir
sig, holdfyllingarmati og fitumati, er skráður og eins sú hliðmn frá yfirmati sem
kemur fram þegar plúsar og mínusar em lagðir saman. Viðmiðunarmörkin em að