Fræðaþing landbúnaðarins - 06.02.2004, Síða 379
377
líklega enn eykur árangur í okkar rannsóknum er skortur á samlífissveppum í
auðnunum (Greipsson o.fl. 2002).
í birkitilrauninni skilar áburðargjöf auknum vexti, einkum í samspili við
svepprótasmit. Þetta bendir til lítils framboðs á næringarefnum í jarðveginum.
Áburður er mikið notaður í skógrækt og landgræðslu til að auka lífslíkur og vöxt
plantna. í landgræðslu eru grassáningar háðar áburðargjöf nokkur ár eftir sáningu sem
veldur auknum kostnaði og fyrirhöfn. Líkur eru á því að plöntur sem mynda
svepprætur í æsku verði fyrr sjálfbjarga en svepprótalausar plöntur. Svepprætur eru
jafnframt sumum plöntutegundum nauðsynlegar við blómgun og fræmyndun (Dodd
o.fl. 2002). Þetta, ásamt þeim möguleikum sem felast í því að nýta fleiri
plöntutegundir til landgræðslu sem eru háðar svepprótum að einhverju eða öllu leyti,
bendir til þess að landbótastarf á íslandi gæti stórlega hagnast af hagnýtingu
sveppróta.
Heimildir
Amalds, Ó., & Kimble, J. (2001). “Andisols of Deserts in Iceland.” Soil Sci. Soc. Am. J. 65:1778-1786.
Dodd, J. C., Dougall, T. A., Clapp, J. P., & Jeffries, P. (2002). “The role of arbuscular mycorrhizal
fungi in plant community establishment at Samphire Hoe, Kent, UK - the reclamation platform created
during the building of the Channel tunnel between France and UK.” Biodiversity and Conservation
11:39-58.
Enkhtuya, B., Óskarsson, Ú., Vosátka, M., & Dodd, J. (2003). “Inoculation of grass and tree seedlings
used for reclaiming eroded areas in Iceland with mycorrhizal fungi.” Folia Geobot. 38:209-222.
Greipsson, S., & El-Mayas, H. (2000). “Arbuscular mycorrhizae of Leymus arenarius on coastal sands
and reclamation sites in Iceland and response to inoculation.” Rest. Ecol. 8:144-150.
Greipsson, S., El-Mayas, H., Vestberg, M., & Walker, C. (2002). “Arbuscular Mycorrhizal Fungi in
Sandy Soils in Iceland.” Arctic, Antarctic andAlpine Res. 34:419-427.
Hardie, K., & Leyton, L. (1981). “The influence of vesicular-arbuscular mycorrhiza on growth and
water relations of red clover. I. In phosphate deficient soil.” New Phytol. 89:599-608.
Harley, J. L., & Harley, E. L. (1987). “A check-list of mycorrhiza in the British flora.” New Phytol.
Suppl. 105:1-102.
Khan, A. G. (1981). “Growth responses of endomycorrhizal onions in unsterihzed coal waste.” New
Phytol. 87:151-174.
Koske, R. E., & Gemma, J. N. (1997). “Mycorrhizae and succession in plantings of beachgrass in sand
dunes.” Am. J. Bot. 84:118-130.
Landeweert, R., Hoffland, E., Finlay, R., Kuyper, T., & van Breemen, N. (2001). “Linking plants to
rocks: ectomycorrhizal fungi mobilize nutrients from minerals.” Trends in Ecology & Evolution,
16:248-254.
Miller, R. M., & Lodge, D. J. (1997). “Fungal responces to disturbance: agriculture and forestry.” The
mycota IV. Environmental and microbial relationships, W. D.T. and S. B.E., eds., Springer-Verlag,
Berlin, Heidelberg, 65-84.
Minitab Inc. (1997). “Minitab Statistical Software, rel 12.” , State College, Pennsylvania.
Titus, J. H., & Tsuyuzaki, S. (2002). “Arbuscular mycorrhizal distribution in relation to microsites on
recent volcanic substrates of Mt. Koma, Hokkaido, Japan.” Mycorrhiza, 12:271-275.
Tommerup, I. C. (1992). “The role of mycorrhiza in plant populations and communities. Hypha-hypha
interactions of vesicular arbuscular mycorrhizal fungi and the consequences for population biology.”
Mycorrhiza, 1:123-125.