Fræðaþing landbúnaðarins


Fræðaþing landbúnaðarins - 06.02.2004, Page 384

Fræðaþing landbúnaðarins - 06.02.2004, Page 384
382 Sunnlenskir bændur í könnuninni eru flest allir með allt sitt fé í heimahögum (91,7%) vegna þess að þeir hafa ekki aðgang að afrétt. Á Vesturlandi er helmingurinn af bændunum með allt féð heima en hinir em með einn til tvo þriðju hluta fjárins heima við. Ástæða þess er sú að þeir eiga nóg land heima við. Beitarskipulagið er mjög svipað á öllum bæjunum, einnig í sumarslátruninni. Nokkmm dögum eftir burð fara æmar annað hvort í hólf þar sem þeim er gefið í nokkra daga eða beint út á tún. Á flestum bæjunum em æmar á túninu í 3-4 vikur áður en þær fara í úthagann, sunnlensku æmar lengur en þær á Vesturlandi. Skýringin gæti verið sú að sunnlensku bændumir setja æmar fyrr út en bændur á Vesturlandi. Allsstaðar er gefið hey með túnbeitinni eins og ærnar vilja. Sumir láta féð á úthagann í byrjun júní og þar er það þangað til smalað er um miðjan september yfirleitt. Aðrir skipta fénu í mismunandi hólf með ákveðnum fjölda fjár í hveiju hólfi. Nokkrir bændur á Suðurlandi hafa skipt mýrlendinu upp í nokkur hrossheld hólf þar sem hrossin em látin bíta vel hvert hólf áður en þau em færð í næsta, hólfin em yfirleitt frekar stór. Þeirra reynsla er sú að æmar og lömbin em meira í hólfunum sem hrossin em búin að bíta vel, það er í samræmi við niðurstöður tilrauna sem gerðar hafa verið með beit hrossa og sauðfjár (Sigþrúður Jónsdóttir, 1989; Anna Guðrún Þórhallsdóttir, 2001). Bændur á Suðurlandi hafa aðallega mýrar til að beita á en bændur á Vesturlandi hafa fjölbreyttara land. Helsta vandamálið er að nýta mýrarbeitina betur en gert er til að ná meiri vexti í lömbin á mýrargróðrinum. Hann fer snemma af stað á vorin og vex það hratt að féð nær ekki að nýta hann allan þannig að gróðurinn sprettur úr sér. Þar sem nóg er af hrossum er gott að nota þau í skiptibeit með fénu svo að féð sé alltaf að éta næringarríkan gróður í endurvexti (Sigþrúður Jónsdóttir, 1989; Anna Guðrún Þórhallsdóttir, 2001). Best væri að hver bóndi gerði markvisst beitarskipulag fyrir sína jörð. Flest allir aðspurðir bændur á Suðurlandi vom með grænfóðurbeit fyrir lömbin, sem hófst yfirleitt um mánaðamótin ágúst/september og sum staðar fyrr. Á Vesturlandi vom mun færri aðspurðir bændur með grænfóðurbeit fyrir lömbin. Bændur sem slátra á hefðbundnum tíma virðast ná nokkmm ábata af grænfóðurbeitinni þar sem lömbin em ekki mjög feit. Hjá þeim bændum sem slátmðu í tvennu lagi fitna haustlömbin mikið frá ágúst og fram á haust (sjá mynd 2). Lömbin sem fara um sumarið em tekin beint af úthaganum en þau sem bíða fram á haustið em tekin inn á há og fóðurkál í byrjun september. Ef gróðurinn í mýrinni er farin að falla mikið um miðjan ágúst og jafnvel fyrr getur það haft neikvæð áhrif á hlutfall vöðva og fitu í vexti lambanna. Þetta gæti verið ein skýringin, en að hluta til skýrist þetta af því að hlutfall fitu í vexti lambanna eykst almennt með auknum þroska þeirra. Þetta gerist fyrr hjá gimbmm en hrútum, og því ættu menn e.t.v. að velta fyrir sér að láta hærra hlutfall gimbra í sumarslátrun en almennt virðist vera raunin. Meðalverð hjá þeim bændum sem slátra á hefðbundnum tíma, reiknað út frá innanlandsverði hjá Slámrfélagi Suðurlands 2003 og flokkun á búunum í hverjum landshluta með vegnu meðaltali, er 282 kr/kg á Vesturlandi og 286 kr/kg á Suðurlandi. Sunnlensku bændumir fengu því heldur meira fyrir hvert kíló af kjöti þó að stór hluti lambanna þar hafi flokkast í 02. Lömbin á Vesturlandi flokkuðust yfirleitt í feitari flokka og þau vom einu kílói þyngri þannig að þau skiluðu hærra verði á hvem dilk en á Suðurlandi, 4.422 kr. á móti 4.169 kr. Að mati bænda á Suðurlandi var aukakostnaður við sumarslátmnina nær eingöngu fólginn í lengingu sauðburðar. Enginn aukakostnaður var talinn vegna viðbótarfóðurs
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204
Page 205
Page 206
Page 207
Page 208
Page 209
Page 210
Page 211
Page 212
Page 213
Page 214
Page 215
Page 216
Page 217
Page 218
Page 219
Page 220
Page 221
Page 222
Page 223
Page 224
Page 225
Page 226
Page 227
Page 228
Page 229
Page 230
Page 231
Page 232
Page 233
Page 234
Page 235
Page 236
Page 237
Page 238
Page 239
Page 240
Page 241
Page 242
Page 243
Page 244
Page 245
Page 246
Page 247
Page 248
Page 249
Page 250
Page 251
Page 252
Page 253
Page 254
Page 255
Page 256
Page 257
Page 258
Page 259
Page 260
Page 261
Page 262
Page 263
Page 264
Page 265
Page 266
Page 267
Page 268
Page 269
Page 270
Page 271
Page 272
Page 273
Page 274
Page 275
Page 276
Page 277
Page 278
Page 279
Page 280
Page 281
Page 282
Page 283
Page 284
Page 285
Page 286
Page 287
Page 288
Page 289
Page 290
Page 291
Page 292
Page 293
Page 294
Page 295
Page 296
Page 297
Page 298
Page 299
Page 300
Page 301
Page 302
Page 303
Page 304
Page 305
Page 306
Page 307
Page 308
Page 309
Page 310
Page 311
Page 312
Page 313
Page 314
Page 315
Page 316
Page 317
Page 318
Page 319
Page 320
Page 321
Page 322
Page 323
Page 324
Page 325
Page 326
Page 327
Page 328
Page 329
Page 330
Page 331
Page 332
Page 333
Page 334
Page 335
Page 336
Page 337
Page 338
Page 339
Page 340
Page 341
Page 342
Page 343
Page 344
Page 345
Page 346
Page 347
Page 348
Page 349
Page 350
Page 351
Page 352
Page 353
Page 354
Page 355
Page 356
Page 357
Page 358
Page 359
Page 360
Page 361
Page 362
Page 363
Page 364
Page 365
Page 366
Page 367
Page 368
Page 369
Page 370
Page 371
Page 372
Page 373
Page 374
Page 375
Page 376
Page 377
Page 378
Page 379
Page 380
Page 381
Page 382
Page 383
Page 384
Page 385
Page 386
Page 387
Page 388
Page 389
Page 390
Page 391
Page 392
Page 393
Page 394

x

Fræðaþing landbúnaðarins

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fræðaþing landbúnaðarins
https://timarit.is/publication/1565

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.