Morgunblaðið - 28.01.2021, Side 11

Morgunblaðið - 28.01.2021, Side 11
FRÉTTIR 11Innlent MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 28. JANÚAR 2021 28. janúar 2021 Gengi Kaup Sala Mið Dollari 129.3 Sterlingspund 177.01 Kanadadalur 101.65 Dönsk króna 21.105 Norsk króna 15.114 Sænsk króna 15.588 Svissn. franki 145.52 Japanskt jen 1.2467 SDR 186.42 Evra 157.0 Meðalgengi/Viðskiptavog þröng 187.4788 Hrávöruverð Gull 1853.2 ($/únsa) Ál 2011.5 ($/tonn) LME Hráolía 55.93 ($/fatið) Brent Bílar Mörkin 6 - 108 Rvk. s:781-5100 Opið: 11-18 virka daga og 11-15 laugardaga. www.spennandi-fashion.is ÚTSALA 40-50% AFSLÁTTUR FALLEG HÖNNUN OG GÆÐi Skoðið laxdal.is Skipholti 29b • S. 551 4422 TRAUST Í 80 ÁR STÓRÚTSALA ENN MEIRI AFSLÁTTUR 50-70% Skeifan 8 | 108 Reykjavík | sími 517 6460 | VersluninBelladonna Netverslun á www.belladonna.is Fæst í netverslun belladonna.is Flott föt, fyrir flottar konur Skipholti 3 – Sími 552 0775 – erna.is Mikið af fallegum úrum frá Pierre Lannier á 30-50% afslætti Sími 551 8588 • skartgripirogur.is Bankastræti 12, sími 551 4007 skartgripirogur.is ERNA GULL- OG SILFURSMIÐJA Bæjarlind 6 | sími 554 7030 • Við erum á facebook Verðhrun á útsölu 20% aukaafsláttur af allri útsöluvöru Enn er hægt að gera góð kaup Stjórn Sambands íslenskra sjó- minjasafna hvetur framkvæmda- og hafnarráð Vestmannaeyja til að endurskoða ákvörðun sína um förg- un á Blátindi VE 21 og huga að sögulegu mikilvægi skipsins og varðveislugildi. Þar með er tekið undir með Hollvinafélögum Húna II á Akureyri og Magna í Reykjavík. Í ályktun SÍS segir að ein hug- mynd sem varpað hafi verið fram sé að setja Blátind í gömlu slökkvi- stöðina í Vestmannaeyjum. Þar yrði sett upp sýning um Blátind og sögu hans ásamt sögu skipasmíða og út- gerðar í Vestmannaeyjum eftir 1945. Viðgerð á bátnum gæti verið mikilvægur hluti af sýningunni og mætti fara fram eftir því sem fjár- munir leyfa, jafnvel í allmörg ár. Blátindi VE 121 verði ekki fargað Blátindur Skipið skemmdist mikið í óveðri fyrir ári. Viðgerð yrði kostnaðarsöm. Morgunblaðið/Óskar Pétur Friðriksson Varðstjóri hjá slökkviliðinu á höf- uðborgarsvæðinu segir að þegar hús brennur eins mikið og í Kalda- seli í Breiðholti sé það nánast ónýtt. Það sem ekki eyðilagðist í reyknum hafi vatnið og frostið eyðilagt. Tel- ur hann að um altjón sé að ræða. Tryggingafélag og eigandi húss- ins munu í framhaldinu koma sér saman um það hvort húsið verði byggt aftur á sama stað. Ekki er ljóst hvað varð til þess að eldurinn kviknaði í þaki einbýlis- hússins síðastliðinn mánudag. Tæknideild lögreglunnar á höfuð- borgarsvæðinu rannsakar elds- upptökin. Heimir Ríkharðsson lögreglu- fulltrúi segist ekki vita hvenær hún lýkur störfum. Þangað til getur hann ekkert sagt til um elds- upptökin. Einn var í húsinu þegar eldurinn kom upp og tókst honum að komast út úr því. Slökkviliðið var kallað að húsinu að morgni mánudags. Eldur kviknaði aftur í þakinu um kvöldið. Sökkvistörfum lauk sama kvöld. Telur að altjón hafi orðið í Kaldaseli Allt um sjávarútveg

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.