Morgunblaðið - 28.01.2021, Blaðsíða 40

Morgunblaðið - 28.01.2021, Blaðsíða 40
Marta María mm@mbl.is Með fallegri mottu getur þú gjör- breytt stemningunni á heimilinu á einu augabragði og það góða er að það þarf ekki að kosta svo mikla pen- inga. Dökkar flísar og dökk viðargólf eru bæði falleg og vinsæl. Hins vegar geta þessi gólf tekið mikið ljós frá rýmum, sérstaklega gluggalausum göngum sem eru málaðir í möttum, dökkum litum sem hafa verið svo vinsælir. Renningar eða mottur í léttari tónum eða jafnvel líflegum lit brjóta upp þessi rými og gera heim- ilið meira lifandi. Ef þú málar vegg- ina er auðvelt að skipta mottunni út og svo getur þú tekið hana með þér ef þú flytur, sem er alltaf mikill kost- ur. Mottur eru ekki bara fallegar fyrir augað heldur geta þær stúkað rýmið af. Skipt því upp í mismunandi svæði og breytt um stemningu á núll einni án þess að fara út í stjarnfræðilegan kostnað eins og að skipta um gólf- efni. Þú getur notað uppáhalds- mottuna sem grunn að litasamsetn- ingu herbergisins eða bætt henni við Hlekkurinn sem vantar í keðjuna Margir líta á mottu sem „punktinn yfir i-ið“ í herberginu. Mottan getur þó einnig verið upphafspunkturinn, litaspjaldið sem þú notar til að hanna útlit rýmisins. Mottan á gólf- inu fæst í Húsgagnahöllinni. Hlýkeiki Hér sést hvern- ig motta er notuð til að stúka af stóra stofu í fallegu húsi í Brasilíu. Í gamla daga voru fínustu heimili landsins teppa- lögð í hólf og gólf. Í dag eru parketlögð og flísalögð móðins og hafa þau teppalögðu í hólf og gólf vikið þótt það sjáist stöku sinnum á íslenskum heimilum. Fólk stendur þó oft frammi fyrir því að það skortir hlýleika og þá koma mottur eins og himnasending. Gæti motta bjargað lífi þínu? Taktu snúning Hringlaga mottur njóta mikilla vin- sælda. Þessar fást í Húsgagnahöllinni. Verndaðu gólfefnið Ef parketið er rándýrt og viðkvæmt er sniðugt að setja mottu undir borð- stofuborðið svo parketið láti ekki á sjá eftir korter. Þessi motta fæst í Hús- gagnahöllinni. MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 28. JANÚAR 2021 Glucosamine & Chondroitin Complex Útsölustaðir: Öll apótek, heilsuverslanir og heilsuhillur stórmarkaðanna. Allt að 3 mánaða skammtur í glasi. Þetta bætiefni inniheldur glúkósamín og kondtrótín súlfat en þessi tvö efni hafa reynst mörgum vel fyrir liðina. Dagsskammtur inniheldur 1000 mg af glúkósamíni og 200 mg af kondrótíni ásamt engifer, túrmerik, C-vítamíni og rósaldin (rosehips). C -vítamín stuðlar að eðlilegri myndun kollagens fyrir eðlilega starfsemi brjósks. Í þínu liði fyrir þína liðheilsu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.