Morgunblaðið - 28.01.2021, Page 62

Morgunblaðið - 28.01.2021, Page 62
62 ÚTVARP | SJÓNVARP MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 28. JANÚAR 2021 Á föstudag: Hægur vindur og víða bjartviðri, en austan 8-13 m/s SV- lands. Frost 0 til 15 stig, kaldast í innsveitum á N- og A-landi. Á laugardag: Austlæg átt, 3-10, en norðaustan strekkingur NV-til. Snjókoma með köflum og kalt í veðri, en rigning eða slydda og frostlaust við S-ströndina. RÚV 09.00 Heimaleikfimi 09.10 Kastljós 09.25 Menningin 09.35 Taka tvö 10.25 Lífsins lystisemdir 11.00 Upplýsingafundur Al- mannavarna 11.30 Grænir fingur 1989- 1990 11.45 Mamma mín 12.00 Heimaleikfimi 12.10 Lífsins lystisemdir 12.40 Krókur 14.55 Séra Brown 15.40 Fyrir alla muni 16.10 Tímaflakkarinn – Doktor Who 17.00 Velkominn Þorri 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 KrakkaRÚV 18.01 Allt um dýrin 18.25 Lars uppvakningur 18.39 Stundin rokkar 18.49 Jógastund 18.50 Krakkafréttir 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.30 Veður 19.35 Kastljós 19.50 Menningin 20.00 Baðstofan 21.05 Ljósmóðirin 22.00 Tíufréttir 22.15 Veður 22.20 Glæpahneigð 23.00 Sæluríki Sjónvarp Símans 12.30 Dr. Phil 13.12 The Late Late Show with James Corden 13.51 Man with a Plan 14.12 The Block 16.30 Family Guy 16.50 The King of Queens 17.10 Everybody Loves Ray- mond 17.35 Dr. Phil 18.20 The Late Late Show with James Corden 19.05 The Kids Are Alright 19.30 Single Parents 20.00 Vinátta 20.30 Þung skref – saga Heru Bjarkar 21.15 Devils 22.05 Fargo 22.55 The Twilight Zone (2019) 23.35 The Late Late Show with James Corden 00.20 Station 19 01.05 The Resident 01.50 Des 02.40 Your Honor Stöð 2 Hringbraut Omega N4 Rás 1 92,4  93,5 08.00 Heimsókn 08.15 Veronica Mars 09.05 Bold and the Beautiful 09.25 The O.C. 10.05 Divorce 10.40 All Rise 11.20 Matarbíll Evu 11.40 Fresh off the Boat 12.00 Dýraspítalinn 12.35 Nágrannar 12.55 Gossip Girl 13.35 Jamie Cooks Italy 14.25 Years and Years 15.25 The Dog house 16.15 Friends 16.40 You’re the Worst 17.05 You’re the Worst 17.35 Bold and the Beautiful 18.00 Nágrannar 18.26 Veður 18.30 Fréttir Stöðvar 2 18.50 Sportpakkinn 18.55 Ísland í dag 19.10 Temptation Island 19.50 Hell’s Kitchen USA 20.35 The Blacklist 21.25 NCIS 22.10 NCIS: New Orleans 22.55 Real Time With Bill Maher 23.50 Two Weeks to Live 00.20 Briarpatch 01.00 Shameless 20.00 Mannamál 20.30 Suðurnesja-magasín Víkurfrétta 21.00 21 – Fréttaþáttur á fimmtudegi 21.30 Sir Arnar Gauti Endurt. allan sólarhr. 16.00 Gömlu göturnar 16.30 Gegnumbrot 17.30 Tónlist 18.30 Joel Osteen 19.00 Joseph Prince-New Creation Church 19.30 Joyce Meyer 20.00 Blönduð dagskrá 21.00 Blönduð dagskrá 22.00 Blönduð dagskrá 23.00 Let My People Think 20.00 Að austan 20.30 Landsbyggðir – Vetr- armyndir frá norð- anverðum Vestfjörðum 20.30 Landsbyggðir Endurt. allan sólarhr. 06.45 Morgunbæn og orð dagsins. 06.50 Morgunvaktin. 07.00 Fréttir. 07.30 Fréttayfirlit. 08.00 Morgunfréttir. 08.30 Fréttayfirlit. 09.00 Fréttir. 09.05 Segðu mér. 09.45 Morgunleikfimi. 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.13 Á reki með KK. 11.00 Fréttir. 11.03 Mannlegi þátturinn. 12.00 Fréttir. 12.03 Hádegið. 12.20 Hádegisfréttir. 12.42 Hádegið. 13.00 Dánarfregnir. 13.02 Samfélagið. 14.00 Fréttir. 14.03 Á tónsviðinu. 15.00 Fréttir. 15.03 Flakk. 16.00 Síðdegisfréttir. 16.05 Víðsjá. 17.00 Fréttir. 17.03 Lestin. 18.00 Spegillinn. 18.30 Hljómboxið. 18.50 Veðurfregnir. 18.53 Dánarfregnir. 19.00 Mannlegi þátturinn. 20.00 Sinfóníutónleikar. 21.00 Segðu mér. 22.00 Fréttir. 22.05 Veðurfregnir. 22.10 Samfélagið. 23.05 Lestin. 24.00 Fréttir. 00.05 Næturútvarp Rásar 1. 28. janúar Sólarupprás Sólsetur REYKJAVÍK 10:19 17:03 ÍSAFJÖRÐUR 10:43 16:50 SIGLUFJÖRÐUR 10:26 16:32 DJÚPIVOGUR 9:53 16:28 Veðrið kl. 12 í dag Austlæg eða breytileg átt, 3-10 og víða léttskýjað. Frost 1 til 15 stig, kaldast í innsveitum á N- og A-landi. Umfjöllun um þann kjarna tilverunnar sem menningarlíf og list- sköpun er á hverjum tíma, hefur oft verið furðu vandræðaleg í Ríkissjónvarpinu. Bæði tilviljanakennd og til- gerðarleg. En sem betur fer hafa ráðamenn þar á bæ nú fundið góða lausn á því hvernig má fjalla um mikilvægt efnið – sem getur svo auðveldlega verið „gott sjónvarp – með afslöppuðum en þó fag- legum og upplýsandi hætti. Það sjáum við í þætt- inum Menningin á virkum dögum eftir Kastljós. Bækur fá sína vikulegu Kilju á RÚV í umsjón Eg- ils Helgasonar en Bergsteinn Sigurðsson og Guð- rún Sóley Gestsdóttir fá svo fangað allar hinar list- greinarnar og hönnunina líka – og standa sig vel. Þau hafa sjö mínútur til umráða og ná venjulega að nýta tímann vel, með fjölbreytilegum innslögum þar sem viðfangsefni listamanna og hönnuða eru sýnd og kynnt með vel mótuðum hætti, auk þess sem rætt er við skaparana með góðum og greind- arlegum spurningum um verkin, svo áhorfandinn situr upplýstari eftir. Rétt eins og að listamenn eru iðulega mikilvæg- ustu samfélagsrýnarnir og kraftur menningarlífs mælikvarði á lífvænleika samfélaga, þá er umfjöll- un fjölmiðla um listsköpun góður mælikvarði á gæði þeirra og mikilvægi. Og Ríkissjónvarpið stendur sig ágætlega hvað það varðar. Ljósvakinn Einar Falur Ingólfsson Greindarleg um- fjöllun um kjarnann Myndverk Verk Sig- urjóns Sighvatssonar á auglýsingaskiltum voru í Menningunni í vikunni. 6 til 10 Ísland vaknar Ásgeir Páll, Jón Axel og Kristín Sif vakna með hlustendum K100 alla virka morgna. 10 til 14 Þór Bæring Skemmtileg tónlist og létt spjall yfir daginn með Þór. 14 til 16 Siggi Gunnars Tónlist, létt spjall og skemmtilegir leikir og hin eina sanna „stóra spurning“ klukk- an 15.30. 16 til 18 Síðdegisþátturinn Taktu skemmtilegri leiðina heim með Loga Bergmann og Sigga Gunnars. 18 til 22 Heiðar Austmann Betri blandan af tónlist öll virk kvöld á K100. 7 til 18 Fréttir Auðun Georg Ólafs- son og Jón Axel Ólafsson flytja fréttir frá ritstjórn Morgunblaðsins og mbl.is á heila tímanum, alla virka daga. Á föstudaginn síðastliðinn hóf Þjóðleik- húsið sýningar á Stóra svið- inu eftir nær fjögurra mán- aða samfellt hlé vegna samkomu- banns. Frumsýndur var einleik- urinn Vertu Úlfur eftir Unni Ösp Stefánsdóttur sem einnig leik- stýrir. Verkið er byggt á bók Héðins Unnsteinssonar sem var tilnefnd til Íslensku bókmenntaverð- launanna. Bókin kom út árið 2015 og í henni fjallar Héðinn á opin- skáan hátt um baráttu sína við geðrænar áskoranir eftir að hafa greinst með geðhvörf sem ungur maður. Í einleiknum er fjallað hisp- urslaust um baráttuna við geð- sjúkdóma frá sjónarhóli manns sem í senn glímir við geðraskanir og starfar innan stjórnsýslunnar á sviði geðheilbrigðismála. Nánar má lesa um sýninguna á K100.is. Hispurslaus barátta við geðsjúkdóma í ein- leiknum Vertu Úlfur Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Íslands Veður víða um heim kl. 18.00 í gær að ísl. tíma °C Veður Reykjavík 0 alskýjað Lúxemborg 1 þoka Algarve 16 skýjað Stykkishólmur -3 skýjað Brussel 5 súld Madríd 17 léttskýjað Akureyri -5 snjókoma Dublin 10 rigning Barcelona 13 léttskýjað Egilsstaðir -5 snjóél Glasgow 3 alskýjað Mallorca 16 léttskýjað Keflavíkurflugv. 0 alskýjað London 9 alskýjað Róm 10 heiðskírt Nuuk -7 heiðskírt París 7 þoka Aþena 5 léttskýjað Þórshöfn 0 léttskýjað Amsterdam 7 alskýjað Winnipeg -25 heiðskírt Ósló -7 heiðskírt Hamborg 2 skýjað Montreal -3 alskýjað Kaupmannahöfn 1 þoka Berlín 2 léttskýjað New York 2 alskýjað Stokkhólmur -4 skýjað Vín 1 skýjað Chicago -3 alskýjað Helsinki 0 snjókoma Moskva 1 alskýjað Orlando 22 skýjað  Bandarískir þættir um sérsveit lögreglumanna sem rýna í persónuleika hættu- legra glæpamanna í von um að koma í veg fyrir frekari ódæðisverk. Atriði í þátt- unum eru ekki við hæfi barna. RÚV kl. 22.20 Glæpahneigð 1:15

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.