Morgunblaðið - 19.02.2021, Blaðsíða 30
30 MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 19. FEBRÚAR 2021
Smáauglýsingar
Sumarhús
Sumarhús – Gestahús –
Breytingar
Framleiðum stórglæsileg sumarhús
í ýmsum stærðum.
Tökum að okkur stækkun og
breytingar á eldri húsum.
Smíðum gestahús – margar
útfærslur.
Sjáum um almennt viðhald á
sumarhúsum og sólpöllum.
Setjum niður heita potta og
smíðum palla og skjólveggi.
Áratugareynsla –
endilega kynnið ykkur málið.
Trésmiðja Heimis, Þorlákshöfn,
sími 892-3742 og 483-3693,
www.tresmidjan.is
Verkfæri
Stórútsala á armbandsúrum
SÍÐUSTU DAGAR
Vönduð og glæsileg -Pierre Lannier-
armbandsúr frá Frakklandi, landi lista
og fagurfræði.
Gullbúðin Bankastræti,
GÞ Bankastræti,
ERNA Skipholti, www.erna.is
Húsviðhald
Hreinsa þakrennur
Laga ryðbletti á
þökum og tek að
mér ýmis smærri
verkefni
Uppl. í síma 847 8704
manninn@hotmail.com
Raðauglýsingar
Nauðungarsala
Uppboð
Einnig birt á www.naudungarsolur.is.
Ath. Grímuskylda er á uppboðum
Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á
þeim sjálfum, sem hér segir:
Sunnusmári 26, Kópavogur, fnr. 236-6775 , þingl. eig. Maren Dröfn
Sigurbjörnsdóttir og Sigurjón Hreiðar Emilsson, gerðarbeiðendur
Vátryggingafélag Íslands hf., Íslandsbanki hf. og Sunnusmári 24-
28,húsfélag, þriðjudaginn 23. febrúar nk. kl. 10:30.
Fagrihjalli 54, Kópavogur, fnr. 206-0313 , þingl. eig. Jóhann
Sigfússon og Anna Dís Ólafsdóttir, gerðarbeiðendur ÍL-sjóður og
Kópavogsbær, þriðjudaginn 23. febrúar nk. kl. 11:00.
Jörfabakki 6, Reykjavík, fnr. 204-8254 , þingl. eig. Hreinn Hjartarson,
gerðarbeiðendur Íslandsbanki hf., Sjóvá-Almennar tryggingar hf.
og Arion banki hf., þriðjudaginn 23. febrúar nk. kl. 13:30.
Sýslumaðurinn á höfuðborgarsvæðinu
18. febrúar 2021
Félagsstarf eldri borgara
Aflagrandi 40 Opin vinnustofa kl. 9-12.30. Zumba Gold kl. 10.30.
BINGÓ kl. 13.30, spjaldið kostar 250 kr. Kaffi kl. 14.30. Vegna fjölda-
takmarkana þarf að skrá sig í viðburði hjá okkur og jafnframt er
grímuskylda í Samfélagshúsinu, gestir bera ábyrgð á að koma með
eigin grímu og passa uppá sóttvarnir. Upplýsingar í síma 411-2702.
Allir velkomnir.
Árskógar Smíðastofa með leiðbeinanda kl. 9-16. Stólajóga með
Hönnu kl. 10. Opin vinnustofa kl. 9-15. Bókabíllinn kemur við Árskóga
6-8 kl. 16.30-17.15. Hádegismatur kl. 11.40-12.50. Kaffisala kl. 14.15-
15.30. Heitt á könnunni, allir velkomnir. Grímuskylda og það þarf að
skrá sig í viðburði eða hópa í síma 411-2600.
Boðinn Línudans fellur niður. Sundlaugin opin frá kl. 13.30-16.
Bólstaðarhlíð 43 Opin handverksstofa kl. 9-16. Myndlist með
Margréti Z. kl. 9.30. Morgunkaffi í kaffihorninu kl. 10. Gönguferð um
hverfið kl. 10.30 ef færð og veður í lagi. Kvikmyndasýning kl. 13. Opið
kaffihús kl. 14.30. Vegna sóttvarnaregla biðjum við ykkur að skrá ykkur
fyrirfram í alla viðburði hjá okkur í síma 535-2760.
Félagsmiðstöðin Hæðargarði 31 Opið frá kl. 8.10-16. Allir vel-
komnir. Kaffisopi og spjall kl. 8.10-11. Thai chi kl. 9-10. Hreyfiþjálfun
með sjúkraþjálfara kl. 10.10-10.40. Hádegismatur kl. 11.30-12.30. Síð-
degiskaffi kl. 14.30-15.30. Hjá okkur er grímuskylda og vegna fjölda-
takmarkana þarf að skrá sig fyrirfram í síma eða á skrifstofunni.
Nánari upplýsingar í síma 411-2790.
Garðabær Opið í Jónshúsi og heitt á könnunni. Hægt er að panta
hádegismat með dags fyrirvara. Pool-hópur í Jónshúsi kl. 9. Göngu-
hópur frá Jónshúsi kl. 10. Dansleikfimi í Sjálandsskóla kl. 16 og 16.45.
Vatnsleikfimi Sjálandi kl. 15.30 og 16.10 og 16.50.
Gerðuberg Opin handavinnustofa. Prjónakaffi frá kl. 10-12 (hámarks-
þátttaka miðast við 20 manns). Bókband hjá Þresti kl. 13-16. Kóræfing
kl. 13-15.
Gjábakki Kl. 8.30 til 10.30 handavinnustofa opin, bókið daginn áður.
Kl. 8.45 til 10.45 postulínsmálun. Kl. 11.30 til 12.30 matur. Kl. 13 til 15
tréskurður. Kl. 13 til 15 handavinnustofan opin, bókið daginn áður.
Gullsmári Handavinna kl. 9, skráning í síma 441 9912. Munið
sóttvarnir.
Hvassaleiti 56-58 Morgunkaffi og spjall frá kl. 8.30-10.30. Handa-
vinna, opin vinnustofa kl. 9-16. Útvarpsleikfimi kl. 9.45. Prjónakaffi kl.
13.15, njótum þess að hittast og spjalla saman. Leynigestur!
Korpúlfar Hugleiðsla og létt jóga kl. 8.30 í Borgum. Ganga kl. 10
gengið frá Borgum og inni í Egilshöll. Hannyrðahópur kl. 12.30 í Borg-
um og tréútskurður kl. 13 í umsjón Davíðs á Korpúlfsstöðum. Grímu-
skylda og þátttökuskráning, hámark 20 í hóp, en allir velkomnir og
kaffi á könnunni. Matarþjónusta og kaffihúsið opið.
Seltjarnarnes Kaffikrókurinn opinn. Syngjum saman í salnum á
Skólabraut kl. 10.45 undir stjórn Bjarma Hreinssonar.
Ertu að leita að rétta
starfsfólkinu?
75 til 90 þúsund manns, 18 ára og
eldri, lesa blöð Morgunblaðsins með
atvinnuauglýsingum í hverri viku*
Þrjár birtingar á verði einnar
Birt í atvinnublaði Morgunblaðsins
í alrinu tuu
Birt í atvinnublaði Morgunblaðsins lauari
Birt mbl.is
Sölufulltrúi Berglind Guðrún Bergmann,
atvinna@mbl.is, 569 1246
* samkvæmt Gallup jan.-mars 2019
mbl.is
alltaf - allstaðar
FINNA.is