Morgunblaðið - 17.06.2021, Síða 11
FRÉTTIR 11Innlent
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 17. JÚNÍ 2021
Mörkin 6 - 108 Rvk.
s:781-5100
Opið: 11-18 virka daga
Lokað á laugardögum í sumar.
www.spennandi-fashion.is
Gleðilega
þjóðhátíð!
Skipholti 29b • S. 551 4422
TILBOÐSDAGAR
Skoðið
laxdal.is
20%
afsláttur
Sætir kjólar
Kr. 9.500
Str. S-XXL
3 litir
Bæjarlind 6 | Sími 554 7030 | Við erum á facebook
Gleðilegan þjóðhátíðardag
Lokað 17. júní
Skeifan 8 | 108 Reykjavík | sími 517 6460 | VersluninBelladonna
Netverslun á www.belladonna.is
Fæst í
netverslun
belladonna.is
Gleðilega Þjóðhátíð
Mannanafnanefnd úrskurðaði
þriðjudaginn 15. júní að heimilt
væri að nefna nýfædd stúlkubörn
nafninu Kóbra. Stúlkunafnið
Kóbra er því komið á manna-
nafnaskrá
Til þess að heimilt sé að sam-
þykkja nýtt eiginnafn þurfa skil-
yrði 5. greinar laga um manna-
nöfn að vera uppfyllt. Meðal
þeirra er að nafnið brjóti ekki í
bág við íslenskt málkerfi. Nafnið
geti tekið íslenska eignarfalls-
endingu og að nafnið sé ekki til
þess fallið að verða nafnbera til
ama. Eiginnafnið Kóbra tekur
eignarfallsbeyginguna, Kóbru,
og uppfyllti að mati nefnd-
arinnar öll önnur skilyrði laga-
ákvæðisins.
Leyft að
bera nafnið
Kóbra
Steinar Ingi Kolbeins
steinar@mbl.is
Netöryggissveit Póst- og fjarskipta-
stofnunar, CERT-IS, sendi á þriðju-
dag frá sér aðvörun vegna „svika-
bylgju“.
„Þetta kemur að utan en engar
vísbendingar eru um að tenging sé
milli þeirra,“ segir Guðmundur Arn-
ar Sigmundsson, forstöðumaður
CERT-IS.
Fólk hefur meðal annars fengið
send SMS-skilaboð í nafni Lands-
bankans þar sem óskað er eftir að
viðkomandi fari inn á vefsíðu til að
staðfesta símanúmer sitt. Látið er
líta út fyrir að skilaboðin séu frá
Landsbankanum og birtast þau jafn-
vel í SMS-samskiptasögu viðkom-
andi við bankann.
Einnig hefur borið á símtölum þar
sem hringt er úr leyninúmeri að utan
og viðkomandi þykist vera starfs-
maður íslenskra fyrirtækja og vill fá
upplýsingar hjá fólki.
„Við viljum brýna fyrir fólki að
gefa aldrei upp notandanafn eða lyk-
ilorð í gegnum síma eða inni á vefsíð-
um sem það þekkir ekki. Fyrirtæki
biðja viðskiptavini sína aldrei um
það, þó svo að allt líti trúverðuglega
út,“ segir Guðmundur.
CERT-IS varar
við svikabylgju
- SMS-skilaboð í nafni Landsbankans
Morgunblaðið/Júlíus
Netið Varað er við svikabylgju.
Fasteignir
ÞÚ FINNUR ALLT Á FINNA.IS
HVAR ER
NÆSTA
VERKSTÆÐI?
Héraðsdómur Vesturlands hefur
sýknað Borgarbyggð af bótakröfu
Gunnlaugs Júlíussonar, sem var vik-
ið frá störfum sem sveitarstjóri árið
2019.
Gunnlaugur taldi að uppsögnin
hefði verið ólögleg og krafðist að-
allega fjártjóns- og miskabóta að
fjárhæð rúmar 36 milljónir króna.
Héraðsdómur féllst ekki á kröfu
Gunnlaugs og segir í niðurstöðum
sínum, að Borgarbyggð hafi haft
skýra heimild til að haga uppsögn
ráðningarsamnings hans með þeim
hætti sem gert var.
Segir héraðsdómur að ástæður
uppsagnarinnar, sem megi rekja til
mismunandi sýnar Gunnlaugs og
sveitarstjórnar á stjórnun sveitar-
félagsins, skorts á verkstjórn og
trúnaðarbrests milli hans og sveit-
arstjórnar, hafi verið fullkomlega
lögmætar og eðlilegar og hvorki far-
ið gegn ákvæðum ráðningarsamn-
ingsins né gildandi kjarasamnings.
Ekki fall-
ist á bóta-
kröfu