Þjóðmál - 01.06.2017, Síða 5

Þjóðmál - 01.06.2017, Síða 5
ÞJÓÐMÁL sumarhefti 2017 3 Ritstjórnarbréf Gengið verður til sveitastjórnarkosninga eftir tæpt ár. Fjárhagur flestra sveitafélaga hefur stórbatnað á síðustu árum og því verður athyglisvert að sjá hvernig kosningabaráttan, sem væntanlega er hafin að einhverju leyti, muni þróast á komandi vetri – svo ekki sé minnst á kosningarnar sjálfar. Sveitastjórnarkosningar opinbera að sumu leyti raunverulega stöðu stóru stjórnmála- flokkanna hér á landi. Sumarið 2006 sagði Halldór Ásgrímsson af sér sem forsætis- ráðherra eftir að Framsóknarflokkurinn hafði goldið afhroð í sveitastjórnarkosningum fyrr um vorið. Þessu er þó misjafnlega farið á milli sveitafélaga þar sem einstaka persónur og staðbundin kosningamál skipta oft meira máli en almenn stefna einstakra stjórnmála- flokka á sviði landsmálanna. Það ríkir þó spenna fyrir kosningunum á næsta ári innan stjórnmálaflokkanna. Innan Samfylkingarinnar eru bundnar vonir við að flokkurinn nái að endurheimta einhvern vott af reisn eftir að hafa allt að því þurrkast út í síðustu alþingiskosningum. Eðli málsins sam- kvæmt eru bundnar miklar vonir við Dag B. Eggertsson borgarstjóra en róðurinn mun þó reynast erfiðari á landsbyggðinni. Ein ástæða fyrir slæmu gengi Samfylkingarinnar út um land er að flokkurinn hefur ítrekað ekki boðið fram undir eigin nafni heldur í samstarfi við ýmis staðbundin bæjarframboð. Samfylking- in á því í raun fáa þungavigtar fulltrúa á sveitastjórnarstigi. Framsóknarflokkurinn vonast jafnframt eftir góðum árangri og þarf nauðsynlega á því að halda. Í millitíðinni gæti farið svo að skipt verði um formann í flokk- num (að öllu óbreyttu í janúar). Hvort sem af því verður eða ekki þarf flokkurinn að leggja alla sína krafta í sveitastjórnarkosningar til viðbótar við það að sinna stjórnarandstöðu- hlutverki sínu á Alþingi. Sjálfstæðisflokkurinn þarf jafnframt á góðu gengi að halda og Viðreisn vinnur nú hörðum höndum að því að setja saman framboð í stærstu sveitarfélögum landsins. Báðir flokkarnir leggja áherslu á að árangur í Reykjavík. Til þess þarf öflugan hóp framb- jóðenda. Það getur hins vegar reynst þrautin þyngri því erfitt er að finna fólk til að fara í framboð. Það eru ekki margir áhugasamir um að bjóða sig fram til setu í borgarstjórn. Í stuttu máli má segja að pólitíkin í borginni sé bragðdauf og flatneskjuleg og það eru fáir tilbúnir að taka að sér setu í borgarstjórn í fullu starfi, fyrir laun sem þykja ekki eftir- sóknarverð. Kosningavetur framundan
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Þjóðmál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.