Þjóðmál - 01.06.2017, Blaðsíða 10

Þjóðmál - 01.06.2017, Blaðsíða 10
8 ÞJÓÐMÁL sumarhefti 2017 Árið 2004 samþykkti alþingi fjárlög fyrir árið 2005 snemma, það er 4. desember 2004. Í vefriti fjármálaráðuneytisins sem kom út skömmu síðar var sagt að þetta mætti rekja til þess að vinnubrögð alþingis og fjárlaganefndar væru orðin „mun markvis- sari en var fyrir nokkrum árum“. Í vefritinu sagði einnig: „Áður voru fjárlög afgreidd mun seinna í desember, gjarnan rétt fyrir jól og undir miklum þrýstingi og tilheyrandi næturfundum í nefndum.“ Eftir 2004 sótti að nýju í gamla farið við afgreiðslu fjárlaganna. Nú vilja forseti alþingis og formaður fjárlaganefndar þingsins gera bragarbót. Takist að innleiða nýtt vinnu- lag við meðferð fjárlagafrumvarpsins og virkja allar þingnefndir til efnislegrar og málefnalegrar þátttöku í málsmeðferðinni markar það tímamót við meðferð ríkisfjár- mála. Breyting í þessa veru er hugsanlega auð- veldari en ella væri vegna mikillar endur- nýjunar á þingi. Þess gætti stundum áður fyrr að innan fjárlaganefndar töldu menn sig eina vita hvað þingi og þjóð væri fyrir bestu. Nú lýsti Haraldur Benediktsson vinnu- brögðunum með þessum orðum: „Ég segi bara: Við höfum núna öll saman mokað okkur í gegnum þennan skafl og komið fram með ábendingar, fyrirspurnir og skerpt á þeirri stefnu sem nauðsynlegt er að undirbyggja.“ III. Hvarvetna gagnrýnir stjórnarandstaða stjórn- arflokka fyrir að verja ekki nægu fé til mála- flokka sem helst eru taldir höfða til kjósenda. Þetta á ekki síst við um heilbrigðismál en útgjöld vegna þeirra eru í raun aldrei nógu há miðað við kröfur. Deilan um ríkisútgjöld tekur á sig ýmsar myndir og auðvelt er að rugla fólk í ríminu með því að nota mismunandi kvarða og segja síðan að ekki sé við þá staðið. MAGASÍNIÐ VIRKA DAGA 16-18 HULDA BJARNA OG HVATI MAGASÍNIÐ VIRKA DAGA 16-18 HULDA BJARNA OG HVATI HULD BJARNA OG HVATI MAGASÍNIÐ VIRKA DAGA 16-18
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Þjóðmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.