Þjóðmál - 01.06.2017, Qupperneq 20

Þjóðmál - 01.06.2017, Qupperneq 20
18 ÞJÓÐMÁL sumarhefti 2017 Viðleitni hefur þó gætt hjá aðilum vinnu- markaðarins við að draga lærdóm af fyrri mistökum og er hið svokallaða Salek sam- starfsverkefni þar sem áhersla er lögð á bæta þekkingu og vinnubrögð við gerð kjarasamn- inga með Norðurlöndin sem fyrirmynd. Ef Salek rennur út í sandinn þá er það alvarlegra en margir átta sig á. Við höfum í gegnum tíðina valið þá leið að hækka laun langt umfram það sem undirliggjandi hagstærðir gefa tilefni til og fyrir vikið uppskorið mikla verðbólgu, háa vexti og gengisóstöðugleika. Aðrar Norðurlandaþjóðir hafa valið leið hóflegra launahækkana sem rúmast innan framleiðniaukningar hagkerfisins og ógna ekki samkeppnisstöðu útflutningsgreina. Fyrir vikið hafa þær uppskorið verðstöðu- gleika og lága vexti. Nú er rétti tíminn fyrir Íslendinga að hverfa af fyrri braut og draga lærdóm af bæði sögu okkar og vinnu- brögðum annarra. Þriðji lærdómur: Svikalogn getur ska- past í umhverfi hárra vaxta. Það er óumdeilt að á tímum góðæris á pen- ingastefnan að vera aðhaldssöm. Vaxtastig á Íslandi er hins vegar aðeins ein breyta af mörgum í þeim flókna veruleika sem við búum í. Raunvaxtamunur við útlönd skiptir ekki síður máli. Í síðustu uppsveiflu var Seðlabankinn fangi eigin vaxtastefnu þar sem vaxtahækkanir löðuðu hingað til lands skammtímafjárfesta á sama tíma og heimili og fyrirtæki juku skuldsetningu sína í erlen- dum lágvaxta myntum. Eftirleikinn er óþarfi að rekja. Nú um stundir býr Seðlabankinn yfir mjög rúmum gjaldeyrisforða til að mæta erlendu skammtímafjármagni. Þá eru heimili og fyrirtæki sem ekki eru með erlendar tekjur að mestu leyti skuldsett í innlendri mynt og jákvætt að við höfum dregið lærdóm af þeim fyrri mistökum. Þó aðrir armar hagstjórnar beri einna helst ábyrgð á miklum sveiflum í íslensku efna- hagslífi þá er það ekki svo að Seðlabankinn sé yfir gagnrýni hafinn. Í 40 mánuði sam- fleytt hefur verðbólga mælst að meðaltali umtalsvert undir verðbólgumarkmiði á sama tíma og Seðlabankinn hefur lítið kvikað frá aðhaldssamri peningastefnu. Nú er svo komið að raunvaxtamunur við helstu viðskiptalönd er í kringum 4,5% sem svipar til þess sem var að mælast hér á þensluárunum síðustu. Svo mikill raunvaxtamunur á sama tíma og láns- hæfismat fer batnandi, hagvaxtarhorfur eru jákvæðar, verðstöðugleiki ríkir og höftin hafa Nú er svo komið að raunvaxtamunur við helstu viðskiptalönd er í kringum 4,5% sem svipar til þess sem var að mælast hér á þensluárunum síðustu.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Þjóðmál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.