Þjóðmál - 01.06.2017, Síða 21

Þjóðmál - 01.06.2017, Síða 21
ÞJÓÐMÁL sumarhefti 2017 19 verið losuð skapast augljós vandi – fjármagn streymir inn í íslenskt hagkerfi og innlendu fjármagni líður vel í umhverfi hárra vaxta. Í úttekt Seðlabankana Íslands (Fjármálastöðu- gleiki 2017/1) er að finna ítarlega sundur- liðun á hvers konar gjaldeyrisflæði átti sér stað á árinu 2016. Sala á gjaldeyri mældist 540 milljarðar króna á árinu 2016 en þar af nam afgangur vegna utanríkisviðskipta, sem nánast eingöngu er tilkominn vegna ferðaþjónustu, 195 milljörðum króna. Annars konar innflæði á sama tíma, hátt í 345 milljarðar króna, hefur aftur á móti fengið litla umfjöllun. Gjaldeyrisinnflæði sem m.a. má rekja til nýfjárfestinga erlendra aðila, til mikilla fjármagnsflutninga innlendra aðila til landsins, til nýrra útlána innlendra aðila í erlendum gjaldeyri sem skipt var í krónur, til leiðréttingar á gjaldeyrisjöfnuði bankanna og vegna framvirkra við- skipta með krónuna svo eitthvað sé nefnt. Ekki verður því betur séð en að mikil trú inn- lendra og erlendra aðila á íslensku hagkerfi í umhverfi hárra innlendra vaxta séu segull á fjármagn. Seðlabankinn hefur reynt að girða fyrir vandann með innflæðishöftum en sú aðgerð hefur þó augljóslega takmörkuð áhrif, fjármagn finnur leiðir framhjá slíkum höftum. Á fyrstu mánuðum þessa árs hafa fjárfest- ingar erlendra aðila á íslenskum hlutabréfum aukist til muna en þar hafa þeir fjárfest fyrir tugi milljarða króna. Í íslensku hávaxtaum- hverfi skapast því sá vandi að krónan styrkist enn frekar á sama tíma og útflutningsgreinar, grunnur heilbrigðrar gjaldeyrisöflunar, er að veikjast. Svikalogn getur því auðveldlega skapast í slíku hávaxtaumhverfi. Annað áhyggjuefni er hversu lítill afgangur er á rekstri hins opinbera þrátt fyrir að núverandi góðæri hafi staðið yfir í sjö ár. Afgangurinn er það lítill að ef hagvaxtarforsendur breytast þá gætum við hæglega séð halla á rekstri í hins opinbera á komandi árum. 6
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Þjóðmál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.