Þjóðmál - 01.06.2017, Síða 24

Þjóðmál - 01.06.2017, Síða 24
22 ÞJÓÐMÁL sumarhefti 2017 Síðasta dag maímánaðar greindi fréttastofa Ríkisútvarpsins frá því að þingflokkur Pírata hefði „sett saman vantrauststillögu á Sigríði Andersen dómsmálaráðherra“. Ef ekki kæmi fram fullnægjandi rökstuðningur fyrir tillögum ráðherrans um skipan dómara í Landsrétt, ætti að leggja tillöguna fram. „Það hafa komið fram mjög alvarlegar ábendin- gar um framkvæmdina á þessu sem við viljum bregðast við,“ sagði Birgitta Jónsdóttir, leiðtogi Pírata, í viðtali við fréttastofuna. Píratar vildu fresta því að ganga frá skipan dómara, töldu sig þurfa meiri tíma eða eins og Jón Þór Ólafsson, þingmaður þeirra, sagði svo smekklega í ræðustól þingsins: „Við þurfum fokking tíma til að geta unnið þetta mál.“ Jón Þór sem er einn af varaforsetum Alþing- is neyddist síðar til að biðjast afsökunar á orðum sínum. En í viðtali við Ríkisútvarpið fullyrti hann að allar líkur væru á því að van- trauststillaga á dómsmálaráðherra yrði lögð Óli Björn Kárason Óþol gagnvart andstæðum skoðunum og vantraust Stjórnmál Píratar og forverar þeirra hafa frá því að þeir settust á þing haft uppi stór orð og hótanir um vantraust, en sjaldan fylgt því eftir af einhverri alvöru. Digrar yfirlýsingar um væntanlegt vantraust á ráðherra og ríkisstjórnir endurspegla óþol gagnvart andstæðum skoðunum og hugmyndum. Mynd: Birt með góðfúslegu leyfi DV.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Þjóðmál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.