Þjóðmál - 01.06.2017, Qupperneq 69

Þjóðmál - 01.06.2017, Qupperneq 69
ÞJÓÐMÁL sumarhefti 2017 67 þegar að fyrirtækið er að fækka úr 270 starfsmönnum á Akranesi í 185 og fyrirheit eru um að reyna að finna sem flestum vinnu annarsstaðar hjá fyrirtækinu – annað hvort á Akranesi eða í Reykjavík? Akranes er 6.800 manna samfélag í hálftíma akstri frá Rey- kjavík. Á sama tíma hefur HB Grandi fjárfest fyrir tíu milljarða í atvinnutækjum og kvóta til að styrkja 600 manna byggðarlag austur á fjörðum. Tíu milljarðar sem hafa tryggt starfsöryggi og byggðafestu Vopnafjarðar til framtíðar. Samfélag sem er tíu sinnum minna en Akranes í 700 km fjarlægð frá Reykjvavík. Það að halda því fram að stefna HB Granda sé ekki samfélagslega ábyrg er í einu orði galin. Við höfum fleiri dæmi um hvernig íslensk sjávarútvegsfyrirtæki eru að treysta byggðir og atvinnusvæði allt í kringum landið og fjárfesta til framtíðar. Má þar nefna upp- byggingu Jakobs Valgeirs í Bolungarvík, Hraðfrystihúsið Gunnvör stefnir á að byggja nýja bolfiskvinnslu á Ísafirði, fjárfestingar í nýjum vinnslutækjum hjá Odda á Patreksfirði, uppbygging Ísfélagsins á Þórshöfn, ný bol- fiskvinnsla Loðnuvinnslunnar á Fáskrúðsfirði, aukin vinnsla og fjárfesting Síldarvinnslunnar á Seyðisfirði, nýtt hátækni-uppsjávarfrystihús Eskju á Eskifirði, Samherji var að tilkynna nú á dögunum um milljarða uppbyggingu á nýrri og glæsilegri bolfiskvinnslu á Dalvík og á morgun bætist í flotann Sólberg ÓF 1 sem er eitt glæsilegasta og tæknilegasta frystiskip í Norður Atlantshafi. Sex milljarða króna fjárfesting sem skilar 70 hátekjustörfum í samfélagið í Fjallabyggð. Ofangreind dæmi lýsa svo ekki verður um villst að ef einhver atvinnugrein á Íslandi er að byggja upp, horfa til framtíðar, tryggja byggðafestu og góð laun fyrir starfsmenn sína þá er það íslenskur sjávarútvegur. --- Íslenskur sjávarútvegur er atvinnugrein tækifæranna og stjórnendur og starfsfólk íslenskra sjávarútvegsfyrirtækja hafa sýnt það í verki að okkar dagsverki líkur aldrei. Við erum alltaf að leita að nýjum tækifærum, alltaf að finna betri og betri leiðir til að hámarka afrakstur okkar af auðlindum sjávar. Á því sviði erum við leiðandi í samfélagi þjóðanna. „... að halda því fram að stefna HB Granda sé ekki samfélagslega ábyrg er í einu orði galin.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Þjóðmál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.