Þjóðmál - 01.06.2017, Síða 72

Þjóðmál - 01.06.2017, Síða 72
70 ÞJÓÐMÁL sumarhefti 2017 Fyrir tíu dögum urðu söguleg tímamót þegar þjóðaröryggisráð Íslands kom saman í fyrsta skipti á grundvelli þjóðaröryggisstefnu fyrir Ísland sem samþykkt var á Alþingi á síðasta ári. Í fyrsta skipti lýðveldissögunni erum við með tæki í höndunum þar sem horft er með heildstæðum hætti á öryggismál og þær áskoranir sem við stöndum frammi fyrir. Þannig tekur þjóðaröryggisstefnan jafnt til virkrar utanríkisstefnu, varnarstefnu og almannaöryggis sem er nauðsynlegt þar sem ógnir og áhættuþættir samtímans kalla á samvinnu og samspil þvert á hefðbundnari skilgreiningar innra og ytra öryggis. Ég bind miklar vonir við starf þjóðaröryggisráðs og framkvæmd þjóðaröryggisstefnunnar. Hvað varnarstefnuna varðar […] tilgreinir þjóðaröryggisstefnan aðild Íslands að Atlants- hafsbandalaginu og varnarsamninginn við Bandaríkin frá 1951 áfram lykilstoðir í vörnum Íslands. Varnarmál þjóðarinnar hvíla þannig á traustum grunni og skýrum skuldbindingum. Þar hefur engin breyting orðið þótt forsendur kalda stríðsins séu löngu horfnar og rúmur áratugur liðinn frá því að varnarlið Banda- ríkjanna fór af landi brott. Þjóðaröryggisstefnan tilgreinir jafnframt hættuna af hryðjuverkum sem höggva orðið nærri okkur í tíma og rúmi – nú síðast í Man- chester þar sem á þriðja tug manns lét lífið, mestmegnis ungmenni. Þá er til staðar ógn við tölvu- og netöryggi eða frá blönduðum hernaði sem snýr að beinum eða óbeinum hernaðaraðgerðum ásamt undirróðri og áróðri af ýmsu tagi. Er þá ótalin ógnin af gereyðingarvopnum og öll fylgjumst við með stöðu mála á Kóreuskaga þessi misserin. Öryggis- og varnarmál Guðlaugur Þór Þórðarson Þjóðaröryggi í nýju ljósi Hér er birt brot úr ávarpi sem Guðlaugur Þór Þórðarson, utanríkis- ráðherra, flutti á fundi Varðbergs þann 1. júní sl. sem bar yfirskriftina Þjóðaröryggi í nýju ljósi. Í ávarpi sínu fór Guðlaugur Þór yfir störf þjóðaröryggisráðs og þjóðaröryggis- stefnu sem samþykkt var á Alþingi á síðasta ári, varnarsamninginn við Bandaríkin og stöðu okkar í NATO, samskiptin við Rússland og margt fleira.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Þjóðmál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.