Þjóðmál - 01.06.2017, Blaðsíða 74

Þjóðmál - 01.06.2017, Blaðsíða 74
72 ÞJÓÐMÁL sumarhefti 2017 Þetta hefur komið skýrt fram á fundum mínum með utanríkisráðherrum og varnar- málaráðherrum Atlantshafsbandalagsins, og var enn áréttað á leiðtogafundinum [í lok maí]. Og sjálfur hef ég átt samtöl við utanríkis- ráðherra og forseta Rússlands í þessa veru. Framferði Rússlandsstjórnar og vilji til að ná fram pólitískum markmiðum með valdbeit- ingu og hótunum felur á hinn bóginn í sér alvarlega áskorun fyrir Atlantshafsbandalagið sem það verður að bregðast við. Það hefur verið gert með því að sýna með staðföstum og yfirveguðum hætti fælingar- og varnar- mátt gagnvart Rússlandi þar sem við á og einkum hefur þessi stefna birst á Eystrasalts- svæðinu þar sem viðbragðssveitir banda- lagsins hafa verið settar á fót. Þótt Eystrasaltsríkin séu fyrrum Sovétlýðveldi eru þau ekki á áhrifasvæði Rússa, enda aðildarríki Atlantshafsbandalagsins. Það urðu þau árið 2004 þrátt fyrir andóf og óánægju rússneskra stjórnvalda og vegna eindregins stuðnings og baráttu ýmissa NATO ríkja fyrir aðild Eystrasaltsríkjanna. Ísland skipaði sér að sjálfsögðu í sveit með þeim bandalagsríkjum sem þar voru í farar- broddi. Enda var Ísland eitt fárra ríkja sem aldrei viðurkenndi hernám Eystrasaltsríkj- anna og innlimun í Sovétríkin á sínum tíma og varð fyrst til að viðurkenna endurheimt frelsis þeirra og sjálfstæðis eins og öllum er kunnugt. --- Guðlaugur Þór Þórðarson, utanríkisráðherra, ávarpar fund Varðbergs þann 1. júní 2017. Mynd: Varðberg.is Í fyrsta skipti lýðveldissögunni erum við með tæki í höndunum þar sem horft er með heildstæðum hætti á öryggismál og þær áskoranir sem við stöndum frammi fyrir.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Þjóðmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.