Þjóðmál - 01.06.2017, Síða 82

Þjóðmál - 01.06.2017, Síða 82
80 ÞJÓÐMÁL sumarhefti 2017 Áhrifalögmálilð Mælikvarðinn á eiginleika leiðtogans eru áhrifin sem hann hefur – ekkert annað. Ef þú hefur engin áhrif getur þú aldrei leitt aðra. En hvernig mælum við áhrifin? Hér er dæmi sem gæti svarað þeirri spurningu. Síðla sumars 1997 var allri heimsbyggðinni brugðið með tveimur atburðum sem gerðust á u.þ.b. viku; andláti Díönu prinsessu og Móður Theresu. Á yfirborðinu þá hefðu þessar tvær konur varla getað verið ólíkari. Önnur var hávaxin, ung og falleg prinsessa frá Englandi sem gekk um meðal þeirra fínustu. Hin, sem hafði hlotið friðarverðlaun Nópels, var lítil, gömul kaþólsk nunna fædd í Abaníu og þjónaði hinum allra fátækustu í Calcutta, Indlandi. Það merkilega er að áhrif þeirra beggja voru sambærileg. Í úttekt sem London Daily Mail stóð fyrir árið 1996 voru Díana Prinsessa og Móðir Teresa í fyrsta og öðru sæti yfir þá sem létu sér mest varða um aðra. Það er nokkuð sem gerist ekki nema þú hafir mikil áhrif. Hvernig fór einstaklingur eins og Díana að því að verða metin af sömu gæðum og Móðir Theresa? Það er af því að hún var lifandi dæmi áhrifalögmálið. Díana fangaði athygli heimsins. Árið 1981 varð Díana Spencer mest umtal- aðasta persóna heims þegar hún giftist Karli, krónprinsi Bretlands. Nær einn milljarður manna horfði á brúðkaup þeirra í sjónvarpi. Frá þeim degi var eins og fólk fengi aldrei nóg af fréttum af henni. Fólk var áhuga-samt um Díönu, ungri konu sem hafði áður verið barnaskólakennari. Til að byrja með var hún feimin og athyglin sem hún og maðurinn hennar voru að fá var yfirþyrmandi. Sumir segja að Díana hafi snemma orðið óánægð með þær kröfur og skyldur sem á hana voru lagðir sem prinsessa. En hún aðlagaðist nýju hlutverki með tímanum. Þegar hún fór að ferðast og koma fram í nafni konunglegu fjölskyldunnar þá gerði hún það fljótt að markmiði sínu að þjóna öðrum og safna fjármagni fyrir hinum ýmsu góðgerðarmál- efnum. Á þessum tíma byggði hún upp öflugt tengslanet við fjölda stjórnmála-, viðskipta-, fjölmiðla- og athafnarmenn sem og þjóðarleiðtoga. Til að byrja með var hún talsmanneskja og verndari ýmissa fjáröflunar- verkefna, en þegar líða fór á varð hún mun áhrifameiri. Það varð til þess að möguleikar hennar til að hafa áhrif urðu mun meiri. Árið 1998 gaf bandaríski rithöfundurinn John Maxwell út sína vinsælustu leiðtogabók til þessa. Hún heitir á frummálinu The 21 Irrefutable Laws of Leadership: Follow Them and People Will Follow You. Hér verður birtur í lauslegri þýðingu brot úr 2. kafla bókarinnar. Að vera leiðtogi er að hafa áhrif Bækur
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Þjóðmál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.