Þjóðmál - 01.06.2017, Síða 98

Þjóðmál - 01.06.2017, Síða 98
96 ÞJÓÐMÁL sumarhefti 2017 Seamus Heany (1939-2013) Þýðing: Jón Hjaltason ljóð Stritaði pabbi með hest, og plóg í jörð með axlir eins og stríkkað segl við sól. Á milli kjálka og kílfarsins við svörð klárinn strekkti, í mélum small og ól. Og fagmaðurinn sneri grasi í sneiðar snögga lagði glampa af stáli slegnum kíl Torfur sveigðust og lutu svipað breiðar Í svörðinn flettust, allt með líkum stíl. Með hald á taumum teymið sneri við til baka sömu leið, en vökult auga gaut á augabragði grundar eygði svið í plógfar renndi kíl á rétta braut. Ég féll um hestsins hófafara skara hrataði auk þess oft um þöku breiður. Stundum þó á háhest fékk að fara fagnandi, stígandi, hnígandi, gleiður. Ég þráði að vaxa og erja, torfi velta að píra auga og stælta efla hramma. En tókst þó aðeins föður minn að elta í skugga risans, sporfari að þramma. Ég var til gremju er í grasið hnaut gjammandi, en í dag er því að svara, hnýtur minn faðir um á flettri braut, er mér að baki en vill þó hvergi fara. Sporfagri
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Þjóðmál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.