Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur - 01.05.1946, Blaðsíða 33

Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur - 01.05.1946, Blaðsíða 33
27 Tafla IV. Meðalhiti á Sámsstöðum yfir apríl—sept. 1928 til 1940, ásamt dagafjulda með mismunandi hita og hitasummu yfir maí—sept. Hiti C° Á timabilinu inai—sept. eru dagar með bo ’feo fco Á r April Mai Júni 1 Júli Ágúst Scpt. Meðalhiti júlí-ág. u •I- bC O O T o 10-15 C» Hi'asumm; mai-sept. 1000 korn þyngd á bv 1928 5.6 8.9 10.5 11.9 11.0 8.9 11.6 3 70 80 1568 39.0 1929 4.8 6.3 9.7 12.0 10.7 6.7 11.4 5 56 71 1391 34.5 1930 5.5 7.9 9.3 10.8 10.9 9.0 10.9 4 78 70 1467 34.2 1931 3.1 7.4 8.8 11.9 11.6 9.5 11.8 2 73 70 1507 41.7 1932 0.8 8.5 10.0 12.5 11.2 6.2 11.9 6 53 80 1487 40.5 1933 3.7 8.9 11.5 12.6 10.9 9.2 11.8 0 58 93 1626 35.4 1934 3.7 4.8 10.9 12.6 12.0 8.8 12.3 8 37 89 1502 40.4 193ó 3.1 9.5 9.5 10.7 10.8 9.3 10.8 0 68 84 1525 28 2 1936 4.6 7.9 10.0 13.1 11.3 8.9 12.2 0 61 84 1568 36.2 1937 5.7 7.2 9.7 11.8 10.0 8.0 10.9 3 72 68 1430 26.8 1938 4.2 5.9 9.7 11.7 10 8 8.2 11.3 6 69 68 1417 33.7 1939 4.8 9.1 10.9 13.2 12.1 11.4 12.7 0 51 102 1735 33.0 1940 3.5 7.1 9.8 11.1 9.8 7.0 10.5 7 67 69 1388 20.6 Meðalt. 1928-1940 4.1 7.7 10.0 12.0 11.0 8.5 11.5 3.4 62.5 79.1 1506.7 » Reykjavík Meðalt. 1928 1940 4.0 7.6 9.9 11.9 11.2 9.1 11.6 » » » 1521.7 » Meðalt. 1873 1920 2.4 6.0 9.2 10.9 10.3 7.5 10.6 » » » 1344.2 » inga fyrir öll árin ú Sámsstöðum og í Reykjavík einnig fyrir tímabilið 1873—1920. Aftasti dálkur sýnir kornþyngd byggs úr sáðtímatilraunum, ]>• e. sáðtíð 20. april. Fer hér svo, að þyngdin á korninu fer að miklu leyti eftir hitanum í júlí og ágúst. Þó varð kornþyngdin lægri 1939 en i kaldari sumrum, og stafar ]>að mest frá jarðveginuin, sem ræktað var i það ár og af of miklum arfa í akrinum. rI'afla V sýnir iirkomumagn og úrkomudaga í hverjum mánuði trá aprfl—september. í öðru lagi sýnir hún þetta sama samanlagt fyrir júlí og ágúst, og i þriðja lagi enn hið sama fyrir mánuðina maí— september í einu lagi. Skal nú vikið að hverju sumri og greint frá gæðuin þess og göll- um varðandi kornrækt: 1927: Sumarið var yfir meðallag og gott kornár, næturfrost i septem- ber, en fremur þurrt og gott fyrir nýtingu á korni. 1928: Vorið hlýtt og sumarið allt, úrkoman hæfileg í heild en rignir þó helzt til mikið í september. Nýting á korni góð og þroskun ágæt. 1929: Vorið fremur svalt, sumarið í meðallagi hlýtt nema í sej>t- ember, sem var óvenjulega kaldur og hrakviðrasamur. Nýting á korni og grasfræi varð erfið en þroskun fremur góð.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur
https://timarit.is/publication/1605

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.