Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur - 01.05.1946, Blaðsíða 33
27
Tafla IV. Meðalhiti á Sámsstöðum yfir apríl—sept. 1928 til 1940, ásamt
dagafjulda með mismunandi hita og hitasummu yfir maí—sept.
Hiti C° Á timabilinu inai—sept. eru dagar með bo ’feo fco
Á r April Mai Júni 1 Júli Ágúst Scpt. Meðalhiti júlí-ág. u •I- bC O O T o 10-15 C» Hi'asumm; mai-sept. 1000 korn þyngd á bv
1928 5.6 8.9 10.5 11.9 11.0 8.9 11.6 3 70 80 1568 39.0
1929 4.8 6.3 9.7 12.0 10.7 6.7 11.4 5 56 71 1391 34.5
1930 5.5 7.9 9.3 10.8 10.9 9.0 10.9 4 78 70 1467 34.2
1931 3.1 7.4 8.8 11.9 11.6 9.5 11.8 2 73 70 1507 41.7
1932 0.8 8.5 10.0 12.5 11.2 6.2 11.9 6 53 80 1487 40.5
1933 3.7 8.9 11.5 12.6 10.9 9.2 11.8 0 58 93 1626 35.4
1934 3.7 4.8 10.9 12.6 12.0 8.8 12.3 8 37 89 1502 40.4
193ó 3.1 9.5 9.5 10.7 10.8 9.3 10.8 0 68 84 1525 28 2
1936 4.6 7.9 10.0 13.1 11.3 8.9 12.2 0 61 84 1568 36.2
1937 5.7 7.2 9.7 11.8 10.0 8.0 10.9 3 72 68 1430 26.8
1938 4.2 5.9 9.7 11.7 10 8 8.2 11.3 6 69 68 1417 33.7
1939 4.8 9.1 10.9 13.2 12.1 11.4 12.7 0 51 102 1735 33.0
1940 3.5 7.1 9.8 11.1 9.8 7.0 10.5 7 67 69 1388 20.6
Meðalt. 1928-1940 4.1 7.7 10.0 12.0 11.0 8.5 11.5 3.4 62.5 79.1 1506.7 »
Reykjavík
Meðalt. 1928 1940 4.0 7.6 9.9 11.9 11.2 9.1 11.6 » » » 1521.7 »
Meðalt. 1873 1920 2.4 6.0 9.2 10.9 10.3 7.5 10.6 » » » 1344.2 »
inga fyrir öll árin ú Sámsstöðum og í Reykjavík einnig fyrir tímabilið
1873—1920. Aftasti dálkur sýnir kornþyngd byggs úr sáðtímatilraunum,
]>• e. sáðtíð 20. april. Fer hér svo, að þyngdin á korninu fer að miklu
leyti eftir hitanum í júlí og ágúst. Þó varð kornþyngdin lægri 1939 en i
kaldari sumrum, og stafar ]>að mest frá jarðveginuin, sem ræktað var i
það ár og af of miklum arfa í akrinum.
rI'afla V sýnir iirkomumagn og úrkomudaga í hverjum mánuði
trá aprfl—september. í öðru lagi sýnir hún þetta sama samanlagt fyrir
júlí og ágúst, og i þriðja lagi enn hið sama fyrir mánuðina maí—
september í einu lagi.
Skal nú vikið að hverju sumri og greint frá gæðuin þess og göll-
um varðandi kornrækt:
1927: Sumarið var yfir meðallag og gott kornár, næturfrost i septem-
ber, en fremur þurrt og gott fyrir nýtingu á korni.
1928: Vorið hlýtt og sumarið allt, úrkoman hæfileg í heild en rignir
þó helzt til mikið í september. Nýting á korni góð og þroskun ágæt.
1929: Vorið fremur svalt, sumarið í meðallagi hlýtt nema í sej>t-
ember, sem var óvenjulega kaldur og hrakviðrasamur. Nýting á korni
og grasfræi varð erfið en þroskun fremur góð.