Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur - 01.05.1946, Blaðsíða 44

Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur - 01.05.1946, Blaðsíða 44
38 Tafla VII. Sáðtímatilraunir á Sámsstöðum mef A. I)agar frá sáningu til uppkomu B. Kornið byrjar að skríða C. Uppskorið D. Sprettutimi, dagar Sáðtíö og sáðtimi Sáðtíð og sáðtími Sáðtið og sáðtími Sáðtið og sáðtimi Nr. Ár 1. 2. 3. 4. 5. 1. 2. 3. 4. 5. 1. 2. 4. 5. 1. 2. 3 4. 5. 20/4 ,0/5 ■Vi SJ/5 00/4 75 '°/5 20/5 3% 2°/4 75 10/» 20/5 30/5 20/4 75 10/s 2°/5 30/6 i 1927 . . . » 21 20 16 » » 7 7 “/7 '*h » » "h "h "!> » » 127 121 113 » 2 1928 . . . 17 15 15 13 » ’h 77 77 '*h » 73 J/9 7 9 14/» » 134 124 115 116 » 3 1929 . . . 26 22 15 13 12 'h 77 '°h nh 2°/, 2/s ”/» "h 17» 2 7 9 134 123 123 120 112 4 1930 . . . 21 16 10 10 9 Lh ‘°/7 15/7 l:h Uh 7 9 U/9 '79 27 9 7.o 136 132 128 122 123 5 1931 . . . 19 18 12 11 9 i ‘77 10/7 23/, "h 79 7/» * °/» 14/» 25/» 137 128 122 116 117 6 1932 .. . 18 14 10 11 9 2h 77 15/7 '*h -'h 27/8 30/8 S°/8 6/9 ,0/» 128 120 111 107 102 7 1933 . . . 20 16 11 13 11 eh '°/7 '77 20/7 26/, “/» 30/8 5/» '°h 22/» 123 120 117 112 113 8 1934 . . . 27 24 21 14 11 *h '77 ‘77 20/, Uh 20/s "h 20/s '-*h 17/» 116 114 106 99 108 9 1935 . . . 14 12 10 9 14 'h °/7 '° h 23/, 7 » 22/s 24/8 31/8 l7 9 28/» 123 114 112 118 119 10 1936 . .. 22 20 19 14 13 I10/, "h '*h >3/, ~*h 7 9 7» ‘7 9 ’2/9 ‘7 9 133 122 122 114 107 11 1937 ... 21 16 11 11 11 "h ■77 2,h 2*h ‘7s °/9 8/» 23/. 23/» 30/» 140 129 135 125 121 12 1938 . . . 14 14 13 12 14 ‘7 7 *7/7 20 jl 25/7 28/, 30/8 7/» ‘7. 2°/9 7.o 131 128 126 122 122 13 1939 ... 20 16 15 11 9 7 7 '°h "h 20 h 27/7 ‘78 ‘8/8 -Vs 7 9 "h 114 108 105 106 102 14 1940 .. . » 20 16 14 14 » ~'h 28/, 'h 7» » 27 9 '*h 29,, 7.o » 144 138 131 126 Meðalt.: a 1927- 40 18.4 17.4 14.1 12.3 11.3 77 '°h '77 2°/, uh 278 31/8 7. ■79 23/9 129 124 120 116 114 b 1928- 32 » » » » » » » » » » » » » » » 134 125 120 116 114 c 1933- 37 » » » » » » » » » » » » » » » 127 120 118 114 114 d 1938- 40 » » » » » ! » » » » » » » » » » 122 127 123 120 117 1. Sáðtími — sprettutími — þroskun. I>að kemur fram í þessiim tilraunum, að t. sáðtíð gefur ekki alltaf beztan árangur, heldur sáðtíð frá 1. og allt að 10. maí, eins og t. d. vorin 1936 og 1937, en bæði þessi ár var klaki ofarlega og lítið þýtt þegar sáð var í 1. sáðtíð, og veðurfar óhagstætt eftir sáningu. Ef jörðin er hæíilega rök og lcornið verður fyrir áhrifum frosts, rétt áður en spiran brýzt i'i l úr kornhýðinu, hefur það flýtt þroskun kornsins síðar á sumrinu. Hefur þrívegis orðið vart þessara áhrifa, í Reykjavík 1924 og á Sámsstöðum 1929 og 1934. Á þetta eflaust skylt við vorun út- sæðisins, er hefur orðið þessi ár i'ili í náttúrunni. Vorun útsæðis er í ]>ví fólgin uð undirbúa útsæðið áður en því er sáð, en það er gert á þo.nn hátt að láta kornið draga í sig hæfilegan raka, unz vissu vatns- rnagni er náð, síðan er útsæðið látið við hita, svo kímið taki að lifna, en þegar spíran er við að hrjótast út úr fræhýðinu, er það látið verða fyrir frostáhrifum, ákveðinn tima fgrir lwerja tegund. Á þessi aðgerð á útsæðinu að flýta sprettu og örva fræmyndun og þroskun. Aðferð þessi — sem liér er ekki lýst nema að litlu leyti — hefur nrikið verið notuð í Rússlandi, og er þar upp fundin. Hér á Sámsstöðum hefur eigi 39 Dönaesbygg, árið 1927—1940. Veðurfarsskilyrði o. fl. Hitamagn C° F. ?jöldi úrkomudaga G. Úrkoma alls, mm Forræktun Nr. Sáðtíð og sáðtimi Sáðtíð og sáðtími Sáðtið og sáðtimi 20/s 2. Vs 3. 10/fi 4. 20/6 5. S0/6 2% 2. 'h 3. 10/5 4. 2% 5. 3°/5 1. 2 0/4 2. Vs 3. 10/5 4. 2°/6 5. 30/s » » » » » » » » » » » » » » » Kartöflup 1 1391 1316 1237 1255 » 49 41 40 44 » 164.7 141.3 140.8 195.1 224.9 Grasmói 2 í 1243 1193 1241 1237 1152 55 51 50 52 51 247.6 243.4 214.1 231.7 224.9 2 ár korn 3 1265 1282 1268 1218 1229 74 76 79 79 49 306.8 337.4 342.0 337.5 335.8 2 ár korn 4 1302 1269 1225 1196 1227 36 34 30 34 46 130.2 129.2 120.4 153.6 274.9 2 ár korn 5 1253 1271 1212 1179 1110 52 51 51 52 53 179.7 207.2 207.2 236.6 241.8 2 ár korn 6 1309 1319 1314 1177 1273 53 54 58 59 65 237.4 239.5 267.5 384.5 431.6 j 2 ár korn 7 ; 1127 1147 1116 1120 1255 61 58 51 51 54 259.8 231.2 198.1 201.7 231.2 j 2 ár korn 8 1201 1153 1137 1221 1204 65 62 62 66 63 316.2 305.0 320.7 325.6 318.5 2 ár korn 9 1358 1297 1308 1252 1207 70 64 66 60 59 320.3 297.3 333.0 299.6 302.9 2 ár korn 10 1327 1257 1326 1259 1206 84 75 78 69 73 453.3 411.4 454.6 395.3 421.4 2 ár korn 11 1209 1225 1242 1224 1256 67 63 67 69 72 284.0 286.3 303.4 312.7 307.8 Kartöflur 12 1237 1225 1198 1248 1245 45 44 45 50 48 170.0 189.8 215.6 254.1 255.0 Korn 13 » 1317 1292 1238 1182 » 103 98 92 87 » 357.8 332.6 339.4 329.9 2 ár korn 14 1269 1252 1239 1217 1212 59.5 60 59.6 59.8 62 239.2 259.5 265.4 282.1 306.2 » a 1291 1266 1237 1217 1180 53 51 50 52 57 105.8 211.7 204.9 230.9 269.4 » i> J1264 1235 1240 1206 1229 67 63 63 61 63 317.4 296.9 314.8 321.3 340.9 » c 1223 1256 1244 1237 1228 56 70 70 70 69 227.0 278.0 283.9 302.1 297.3 » d tekizt að framkvæma aðferðina með neinum teljandi árangri, og er mest um að kenna, að ekki hefur verið hægt að ráða nægilega vel við bita- og frostskilyrðin þann tíma, sein tempra þarf ]>etta tvennt. Þá er og liitt, að eigi hefur enn verið hægt að ná í nógu nákvæma lýsingu á framkvæmd aðferðarinnar. Taflan. sýnir greinilega, að því síðar sem sáð er, því síðar skríðnr kornið, og þess lengri verður timinn frá þvi það skríður og þar til það hefur safnað fullum forða sínum, en veðurskilvrðin ráða því hversu Jangt þettá tímabil verður hverju sinni. Það er því augljóst, að sjálf sterkjusöfnunin fer örar fram hjá korni, sem sáð er snemma, en hinu, sem síðla vors er sáð. 1. sáðtið þarf því að öðru jöfnu mun styttri tima, en síðasta sáð- iið, frá þvi kornið skríðnr og til fnllþroskunar, og gildir þetta fyrir öll sumrin, en allt fyrir það nýtur 1. sáðtið lengsta sprettutímans — og nær beztum þroska svo sem brátt mun sagt verða. Mjög er það misjafnt frá ári til árs, hvað mjölvasöfnunin og þrosk- unin sjálf tekur langan tíma, og ræður hitinn á þroskunarskeiðinu mestu um þetta. Af töflunni má sjá, að þessu getur munað fyrir 1. sáðtíð frá 38 upp
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur
https://timarit.is/publication/1605

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.